Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Side 2

Frjáls verslun - 01.01.1998, Side 2
KOSTNAÐI VEGNA VIÐSKIPTAOG SÖLUFERÐA í LÁGMARKI „Við hjá SÍF eigum mikil samskipci við erlenda aðila. Við erum alltaf að leita að nýjum mörkuðum fyrir íslenskar saltfiskafurðir og efla samstarfið við erlenda viðskiptavini. Að okkar dómi hefur sýnt sig að Saga Business Class fargjald er hagkvæmasti ferðamátinn." A Saga Business Class bjóðast tíðar áætlunarferðir og sveigjanleiki sem miða að því að stytta viðskiptaferðir og auka þannig afköst starfsmanna, nýta tímann betur og draga úr ferðakostnaði. Á Saga Business Class er enginn bókunarfyrirvari og gilda engin skilyröi um Idgmarks- eöa helgardvöl erlendis. [v.fur Flugleiða á Inlernetinu: www.icelandair.is Netfang fyrir almennar upplýsingar: info@icelandair.is FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.