Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 19
Búnaðarbanki Fjárfestingarbankinn Búnaðarbanki Islandsbanki Þessi mynd sýnir hvar Landsbankanum hefur verið rúllað upp að Islandsbanka og þeim smellt saman. Sú óvænta staða gæti þýtt að Búnaðarbanki og sparisjóðirnir sneru sér að hvor öðrum - og keyptu í kjölfarið Fjárfestingarbanka at- vinnulífsins. íslandsbankamenn vilja helst sameinast Búnaðarbankanum og nýlega áttu þessir bankar athyglisvert samstarf um kaup á hluta í Samlífi. Þá er vitað að sparisjóðirnir hafa áhuga á að kaupa hlut í Fjárfestingarbanka atvinnulifsins. Gengi það efdr stæði Landsbankinn einn eftír á sviðinu. LANDSBANKANUM? dregið á þessu ári. Innan Landsbankans eru sterk öfl sem horfa núna til íslandsbanka! En hvernig lítur biljarðborðið út í bankaheiminum? Hvaða kúl- ur eru á borðinu? Þær eru: Landsbanki, íslandsbanki, Búnaðar- banki, Sparisjóðirnir og Fjárfestingarbanki atvinnulífsins. Þetta eru íimm einingar; fimm kúlur. Flestir eru sammála jjví að eining- unum fækki niður í tvær til þrjár þegar búið verður að beita kjuð- anurn og skjóta kúlum saman. Spurninginn er hins vegar um tím- ann. Hvenær gerist þetta? Innan tveggja ára? Innan fimm ára? Eða innan tíu ára? Reynslan sýnir hins vegar að þegar viðræður fyrir- tækja um sölu eða sameiningu eru komnar á skrið eru óvæntir hlutir oft furðu fljótir að gerast - líkt og að flinkir biljarðspilarar eru snöggir að raða kúlunum á sinn stað þegar þeir eru í stuði. Nokkrir af viðmælendum Fijálsrar verslunar telja að ef Landsbanki og Islandsbanki rynnu saman fengist mest fyrir Landsbankann - en miklir möguleikar eru sagðir á að hagræða í útibúaneti þessara banka, þ.e. fækka útibúum og þar með starfsfólki. Sömu- ■'* hlut / ur “m «i(t þcasun, mm l§|p§Í iiarss ,neo“I annnrs | K.n, i laa> margvfalegir mðguleíLÍ*í 'k*p*a' •“ <** hlut I Bnigðis, „■.. , IHlrv«n'nini 0e 4 en, . Yfip 30 þúaun.l isiandsbanki na h.í » í=°rhta "£>*&< „nLJr1*- * Þ=™= leiðis er því haldið fram að viðskiptavinir beggja bankanna séu yf- irleitt ekki þeir sömu þannig að fáir viðskiptavinir töpuðust við sameininguna. Aðrir viðmælendur segja að innan Islandsbanka hafi verið gerð úttekt á sameiningu Islandsbanka og Búnaðar- banka og að hún gefi meira hagræði af sér en sameining við Landsbankann. En hvernig yrði staðið að sameiningu Islandsbanka og Lands- banka. Þeir yrðu látnir renna saman og verðmæti hvors um sig metin. Hlutur rikisins í hinum nýja risabanka yrði síðan boðinn til sölu á almennum markaði. Bent er á að bæði Lands- banki og Islandsbanki séu báðir mun frísklegri en fyrir nokkrum árum, sérstaklega Islandsbanki - en hann hefur blómstrað í afkomu síð- ustu tvö árin. Báðir þessir bankar hafa gengið í gegnum samrunaferli; þeir kunna að sameinast öðrum. Flestum finnst það liggja frekar í loftinu að viðræður hefjist á milli stjórnvalda um samruna Búnaðar- banka og Islandsbanka í einn banka. Sá banki yrði stærsti viðskiptabankinn og stærri en Landsbankinn. Sameigin- nar °^:ZrutZ?myríSSÍÓðÍ^ 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.