Frjáls verslun - 01.01.1998, Page 40
MBBMfflBg
C/el búin'
SKRIFSTOFA
Islandia Internet
Einn af þeim þáttum,
sem nauðsynlegur er í
rekstri nútímaskrifstofu, er
aðgangur að Internetinu.
Internetið er orðin slík upp-
spretta af upplýsingum og
einföldun allra boðskipta
milli íýrirtækja að ekki
verður hjá því komist í
•v> Islandia Internet
Krókhálsi 6
1 llOReykjavík
islandia Sími :575-5000
internet Bréfsími: 575-5099
ájx
islant
FLEXImobile® - Sparar peningana!
Tíminn er dýrmætur!
... ungt og þróttmikið fyrirtæki
nútíma rekstri að starfsfólk hafí aðgang að því. Aðgengi starfs-
manna þarf að vera hraðvirkt og öruggt. Hjá Islandia Internet fer
þetta saman; með öflugum tækjabúnaði og öruggum rekstri hans
er einfalt fyrir allar stærðir fýrirtækja að tengjast Internetinu.
Islandia býður fýrirtækjum alhliða þjónustu á sviði Internet
tenginga. Þar fer saman hraður og öruggur aðgangur að
Internetinu og einvala starfsfólk sem getur sinnt öllum þörfúm á
þessu sviði. Framleiðsludeild Islandia getur svo tekið að sér að
koma fýrirtækjum á vefinn með glæsilegum heimasíðum.
islandia@islandia.is
www.islandia.is
Áreiðanleg og skilvírk
skjaiageymsla et
leiðin tii árangurs
í heimi sem gerir sífellt vaxandi kröfur um fljóta og skil-
virka upplýsingaöflun er nauðsynlegt að hafa tölvukerfi sem sinnt
getur þeim þörfúm. Hið sama á við um skjöl og ýmis gögn sem
hentugt getur verið að nálgast á fljótan, auðveldan og umfram allt
ódýran hátt því leitin að einu skjali í óreiðunni getur verið ærið
kostnaðarsöm.
En það er óþarfi að örvænta því FLEXImobile® hefur lausnina.
Með FLEXImobile® hjólaskápum getur þú stækkað hið minnsta
pláss margfaldlega og komið skipulagi á skjala- og gagnageymsluna.
®fOlnasmiöjan
Hóteigsvegi 7- 105 Reykjavík
Slmi 511 1100 - Fax 511 1110
Auktu við afkastagetu
skjalageymslunnar með
FLEXImobile® hjólaskáp-
unum frá Ofnasmiðjunni.
infotec MF10
infotec MFIO + MFIO töívutengj
t • / • j /1 T ’-c 154.900 stgr.
Ljosntunarvel - Leysifax - 6
Leysiprentari - Skanni - Tölvufax
infotec MFIO
stafræn ljósritunarvél
• A4 ljósritun
• Stafræn ljósritun
• Innlestur skjals i minni
• Pappírsgeymsla
• Arkamatari
• Senditfmi
• Beinvalsminni
• Skammvalsminni
• Möguleiki á tölvutengingum
ITMTniiTl
MFIO - Tölvutengi
Með tölvutengi er hægt að breyta MFIO
tækinu í prentara, skanna og tölvufax.
• Leysiprentari
• Skanni Twain
• Tölvufax
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500
40