Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Síða 42

Frjáls verslun - 01.01.1998, Síða 42
FLOKKS skírteini Nafn: Friörik Klemenz SoP^usson. Fæddur: 18. októbu. 1943- . Menntun-. Stúdent u^M * bM „okksins og Embætti'. Formaður SUS, fjármálarábherra. ÖUI porsteins Pálssonar Studdi hvaba formann. Varat Og Davíbs Oddssonar. stendur enn. samstarfsmönnum ««■ Undsvllklunar. Gat valib Á lelblnni bvart: 1 stðl»o- \ almanna,ómur. um bab eba sendirabib Parrs s Uriðrik Sophusson ijármálaráð- herra hefur gegnt því embætti lengur samlleytt en nokkur annar. Hann hefur staðið vörð um ríkiskassann frá árinu 1991. Friðrik er þaulsætinn víðar en í stól fjármálaráðherra því hann hefur setið á þingi í bráðum 20 ár en hann hefur verið þingmaður Reykvíkinga samfleytt frá 1978. Hann hefur gegnt embætti vara- formanns Sjálfstæðisflokksins lengur en nokkur annar í sögu flokksins. Þann stól hefur hann skipað í tvö tímabil. Hið fyrra varði frá 1981 til 1989 þegar Davíð Odds- son leysti hann af hólmi og hið síðara hefur staðið írá 1991 þegar Davíð varð for- maður flokksins. Fullyrt er að Friðrik friðsamir og rómantískir fagurkerar. Þennan dag árið 1905 var útgerðarfé- lagið Alliance stofnað í Reykjavík en sama dag 1906 varð einn mesti bruni aldarinnar á Ak- ureyri og 79 manns urðu heimilislausir. Önnur fræg afmælis- börn þessa dags eru Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri, f. 1835, og Magnús Stephen- sen, landshöföingi, f. 1836. Báðir sýsluðu töluvert með peninga á sinni tíð, rétt eins og Friðrik. Friðrik er elstur fjögurra barna þeirra Sophusar Guðmundssonar skrifstofustjóra og Aslaugar Maríu Friðriksdóttur skóla- stjóra. Yngri systkini Friðriks eru: Guð- mundur, f. 1947, sýslumaður í Hafnarfirði, María, f. 1950, kennari og Kristín Auður, f. 1952, hjúkrunarframkvæmdastjóri. Sophus, faðir Friðriks, var ættaður úr Húnaþingi trá Auðunarstöðum en Aslaug, móðir Friðriks, var alin upp í Reykjavík og ættir hennar liggja áfram norður í Skagatjörð, Húnaþing og Strandasýslu. Friðrik getur TEXTI Páll Ásgeir Ásgeirsson ■■■■■■■■■ NÆRMYND Það var stutt í sveitina þar sem enn var stundaður búskapur í Eskihlíð og víðar og Miklatúnið var beitiland og leikvöllur á víxl. Friðrik fór snemma að basla við að vinna fyrir sér og heíúr sagt skemmtilega frá þvi hvernig hann komst í samstarf við rauðhærðan jaxl um blaðaútburð. Þeir fé- lagar bjuggu í sama húsi og voru býsna kappsamir blaðburðardrengir en voru svo lágir í loftinu að þeir þurftu að bera út blaðaskammtinn í áföngum. Þeir skiptu með sér verkum eflir því hvað hentaði best. Rauðhausinn seldi aukablöðin þvi hann var góður sölumaður en Friðrik rukkaði því hann var minni og átti betra með að heilla húsmæðurnar sem héldu stundum fast um budduna. Félagi Friðriks í útburðinum var Jóhannes Jónsson sem í dag er kaupmaður í Bónus. Enn er verka- skiptingin áþekk: Jóhannes selur en Frið- rik rukkar. HVAÐA SKÓLI? Friðrik varð stúdent frá MR árið 1963 og fór þaðan í lögfræði í Háskóla íslands og lauk prófi 1972. Með lögfræðináminu starfaði Friðrik sem stundakennari við Hlíðaskóla. Eftir lögfræðina fór Friðrik að vinna sem framkvæmdastjóri Stjórnunar- KARUNN Á KASSANUM Þáttaskil hafa orðið í ríkisrekstrinum í tíð Friðriks Sopkussonar fjármálaráðherra. / A síðasta ári var ríkissjóður rekinn hallalaus - í fyrsta sinn frá árinu 1984. Það er sagt að hann eigi að taka við Landsvirkjun. Hann er mikill Valsari og veiðimaður. hverfi frá pólitísku þrasi og ábyrgðarstörf- um og taki við stjórnartaumum í Lands- virkjun þegar Halldór Jónatansson, núver- andi forstjóri, lætur af störfum. Ekkert hef- ur þó verið staðfest opinberlega í þessum efnum umfram þau ummæli forsætisráð- herra að umskipti í ríkisstjórn séu líkleg. HVAÐA FRIÐRIK? Friðrik, sem heitir reyndar fullu nafni Friðrik Klemenz, er fæddur í Reykjavík á Lúkasarmessu 18. október 1943 í merki Vogarinnar. Það er sagt um Vogina að karl- menn fæddir í því merki séu jafnlyndir, talið til skyldleika við ýmsa fræga samtíð- armenn og er t.d. náfrændi Bjarkar Guð- mundsdóttur söngkonu og fjórmenningur við Pál Pétursson félagsmálaráðherra og Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor. HVAÐA HVERFI? Friðrik ólst upp í Hlíðunum í Reykjavík sem voru í lok fimmta áratugarins og byij- un hins sjötta útjaðar hratt vaxandi höfuð- borgar. Það var líf og fjör í hverfinu og stundum skipulagðir bardagar milli Drápu- hlíðar og Mávahlíðar en Friðrik tilheyrði Mávahlíð. félagsins en hellti sér jafhframt af auknum krafti út í stjórnmálin og var formaður SUS, Sambands ungra sjálfstæðismanna á árunum 1973 til 1977. Hann var kjörinn á þing 1978 og hefúr setið þar síðan. HVAÐA EMBÆTTI? Eins og áður er rakið hefur Friðrik ver- ið varaformaður Sjálfstæðisflokksins leng- ur en nokkur annar og ráðherraembætti hefur hann gegnt tvisvar sinnum. Fyrst sem iðnaðarráðherra 1987 til '88 og síðan sem fjármálaráðherra frá 1991. Auk þessa hefur Friðrik gegnt ýmsum 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.