Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 43
NÆRMYND HENTISTEFNA EÐA HEIÐARLEIKI Andstæöingar hans segja hins vegar að hann sé laglnn við að koma verkum yfir á aðra og láti vinna fyrir sig verk sem hann síðan eigni sér heiðurinn af. Þeir segja líka að hann sé hentistefnumaður sem standi ekki alltaf við gefin loforð. Á móti segja fylgismenn hans að hann sé alveg sérlega orðheldinn og heiðarlegur og víki sér aldrei undan því að axla ábyrgð í póli- tík í tilvikum þegar smærri spámenn hefðu látið undirmenn og fótgönguliða taka skellinn. HVAÐA KOSTIR? Friðrik hefur margt til brunns að bera sem aílar stjórnmálamönnum vinsælda. Hann er glaðvær, hress í viðmóti, kurteis og á gott með að hafa samskipti við fólk. Hann er og afar mannglöggur og eítir langt starf í flokknum er sagt að fáir beri kennsl á eins marga fulltrúa á landsfundi eins og hann. Þegar Friðrik var í forystu fyrir unga sjálfstæðismenn á árum áður beittu þeir sér mjög fyrir niðurskurði í ríkisrekstri undir slagorðinu: Báknið burt. Þetta hefur oft verið riíjað upp og notað gegn Friðrik og með honum eftír atvikum. Fari svo að hann taki við stjórn Landsvirkjunar má rilja upp þá yfirlýstu stefnu hans sem ijár- málaráðherra að einkavæða það fyrirtæki. Þannig verður það ef tíl vill hlutskipti Frið- riks að ýta bákninu burt að lokum. HVAÐA GALLAR? Friðrik þykir nokkuð röskur stjórnandi og mörgum finnst þægilegt að vinna undir hans stjórn. Það er fullyrt að hann hafi fært margt í starfsháttum ráðuneytísins til betri vegar síðan hann komst til valda þar. And- stæðingar hans segja hins vegar að hann sé laginn við að koma verkum yfir á aðra og láti vinna fyrir sig verk sem hann síðan eigni sér heiðurinn af. Þeir segja líka að hann sé hentistefnumaður sem standi ekki alltaf við gefin loforð. A móti segja fylgismenn hans að hann sé alveg sérlega orðheldinn og heiðarlegur og víki sér aldrei undan því að axla ábyrgð í pólitík í tílvikum þegar smærri spámenn heföu látið undirmenn og fótgönguliða taka skellinn. HVAÐA SKATTUR? Friðrik er vörpulegur í framgöngu og orðlagður fyrir snyrtímennsku og fágaðan klæðaburð. Hann hefur þá ímynd að hann sé þrautseigur og lunkinn baráttumaður Friðrik Sophusson hefur setíð lengur samfleytt í stól fiármálaráðherra en nokkur annar. Fullyrt er að hann standi upp úr honum á þessu ári og taki við stjórn Landsvirkjunar. FV-myndir: Geir Ólafsson. fyrir sjálfan sig en ekki mikill striðsmaður. Hann vék úr stól varaformanns fyrir Davíð Oddssyni um tveggja ára skeið og margir undruðust að hann skyldi taka við honum aftur. Þeir Friðrik og Davíð hafa stundum rekið saman hornin opinberlega og stund- um hefur það litið svo út að Davíð væri að setja ofan í við Friðrik og leiðrétta ákvarð- anir hans. Lífseig saga er til um ætlaða skattlagningu blaðburðarbarna. I vitund þjóðarinnar er sagan þannig að Friðrik ætl- aði að skattpína aum og varnariaus blað- burðarbörn en Davíð kom í veg fyrir það á síðustu stundu. Hið rétta í málinu mun trúnaðarstörfum fyrir flokkinn og setíð m.a. í útvarpsráði, stjórn Hjálparstoíhunar kirkjunnar, rannsóknarráði og bankaráði Landsbankans, hann var formaður stjórn- arnefndar ríkisspítala um íjögurra ára skeið og sat í kjaradeilunefnd. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.