Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 51
auðlindir, staðhætti og hagvöxt í fyrirlestri sínum. „Hann gefur al- þjóðlegt yfiriit um þetta og fjallar jafnframt um það frá sjónarhóli Is- lands, þ.e. hvaða möguleika hag- kerfi á borð við okkar hafi í ljósi þessarar þróunar í heiminum. Hann fékk heilmikið efni héðan til að kynna sér ástandið og ætlar að ijalla um sínar kenningar, þ.e. hagþróun og hagvöxt, í ljósi aðstæðna hér á landi ásamt því að gefa alþjóðlegtyf- irlit um þessi mál.” Þórður minnist þess ekki að Sachs hafi áður tjáð sig um ísland og því verður spennandi að fylgjast með fyrirlestrinum sem án efa vekur eftirtekt, en Sachs er ekki vanur að fara með veggjum. Aðspurður sagði Þórður það hafa verið heilmikið mál að fá Sachs til að koma. Hann var þó svo heppinn að Sachs halði áhuga á að koma til íslands. Afmælisráðstefnutíminn var því lagaður að því sem hentaði honurn, en sjálft afmæl- ið er ekki fyrr en 17. mars. Sachs ætlar að koma hingað með alla íjölskylduna og vera yfir helgi. Föstudaginn verð- ur hann á ráðstefnunni en laugardaginn og sunnudaginn ætlar hann að nota til þess að skoða sig um á Islandi og kynna sér land og þjóð. VALINN MAÐUR í HVERJU RÚMI? Helstu áhrifamenn í íslensku atvinnulífi koma einnig við sögu á ráðstefnunni og þar er valinn maður í hverju rúmi. Davíð Oddsson forsætisráðherra ávaq> ar gestina, Hörður Sigurgests- son, forstjóri Eimskipafélags Is- lands, fjallar um áhrif alþjóða- væðingar á innlent atvinnulíf og fyrirtæki, Friðrik Pálsson, for- stjóri SH, ijallar um sjávarútveg og vaxtarmöguleika á alþjóða- vettvangi, Rannveig Rist, forstjóri Islenska álfélagsins, ijallar um framtíð iðnaðar á Islandi, sókn eða vörn, Bjarni Ármannsson, forstjóri Fjárfestingabanka atvinnulífsins, ijallar um ijármálaþjónustu á nýrri öld, Þorvaldur Gylfa- son, prófessor við HÍ, ijallar um hagstjórn og rekstur fyr- irtækja við upphaf nýrrar aldar og loks mun Geir Haarde alþingismaður og ráðstefnustjóri flytja lokaorð. Þórður sagðist renna blint í sjóinn með þátttökuna en fé- lagsmenn eru 2.250 talsins. SE Jeffrey D. Sachs kemur frá Harvard. Hann er einn virtasti hagfræðingur heimsins. ,,.../ií// ísl má telja að hún eigi eftir að nýtast el bœði hérlendis og erlendis um ókotnin ár, ekki síst útgáfcm á geisladiski. “ Kristinn Briem í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 10. júlí 1997 „ Hagskinnu á h ert heimili... “ Guðrún Pétursdóttir formaður dómnefndar um fræðibækur, við tilnefningu til íslensku bókmenntaverðlaunanna 8. desember 1997 Fæst I bókaverslunum og á Hagstofu íslands Skuggasundi 3 Hagskinna ífyrsta sinn á Islandi, söguleg tölfrœðihandbók, byggð upp á skýran og einfaldan hátt. „Hún treystir grund öllinn undir skynsamlegum umrœðum og ák örðunum um efnahagsmál á íslandi. Hún arpar skýru Ijósi liðins tíma á líðandi stund. Hún er beinlínis bráð- skemmtileg og öllum aðstandendum sínum til sóma. “ Þorvaldur Gylfason í Morgunblaðinu 21. ágúst 1997 Bókin er prýdd fjölda skýringarmynda og er 957 bls. Verð 7.900 kr. Bókin á geisladiski Verð 9.900 kr. Sé bókin keypt ásamt geisladiski er veittur 15% afsláttur. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.