Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Side 71

Frjáls verslun - 01.01.1998, Side 71
6óð kona - eða þanni^! afnarijarðarleikhúsið frumsýndi á dögunum tvo einþáttunga. Góða konu eftir Jón Gnarr og Eða þannig... eftir Völu Þórsdóttur. Frá vinstri. Benedikt Erlingsson leik- stjóri Góðrar konu, Arndís Hrönn Egils- dóttir leikkona, sem lék góðu konuna, og Brynja Benediktsdóttir, móðir Benedikts og leikstjóri Eða þannig eftir Völu Þórs- dóttur. FV mynd: Kristín Bogadóttir. Komákur, leikstjóri Bugsy, larnt Lilju Pálmadottur, etg- Uennar. Frá vinstri: María Guðmundsdóttir hús- móðir, Einar Benediktsson forstjóri, eigin- maður Itennar og líristján Vilhelmsson, vélstjóri og útgerðarmaður frá Akureyri. Hjörtur Grétarsson framleiðandi umkringdur af sþenntum leikurum baksviðs. FV myndir: Kristín Bogadóttir. 6|pamenn á Seljave?inum Hestur á Seljavegi er verið að sýna söngleikinn Bugsy Malone sem fjallar um átök glæpagengja. Börn og unglingar fara með öll hlut- verk í sýningunni sem hefur fengið góða dóma. Ljósmyndari Frjálsrar verslunar brá sér á írumsýningu. Unnur Steinsson var mœtt til að fylgj- ast með afkvœmi sínu á fjölunum og sést hér á tali við Egil Eðvarðsson leikstjóra. leikblma GunnlauSsdóttir tkkona ásatnt tveintur ungum jylgwieyjuni. Fjíphjörtu Brá frumsýningu á Fjór- um hjörtum í Loftkastal- anum. Hallur Helgason, dagskrárstjóri á Bylgj- unni og einn af aðstandendum Loftkastalans, ásamt Olafi Jó- hanni Olafsssyni, höfúndi leik- ritsins. FV-mynd: Geir Ólafsson. 71

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.