Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 2
FYRIR 20 ÁRUM Nú eru liöin 20 ár frá stofnun elsta og stærsta séreignarsjóös landsins, Frjálsa lífeyrissjóösins. Á tuttugasta aldursárinu er gaman aö vera til. Lífiö allt er fram- undan eins og beinn og breiöur vegur, ótal möguleikar í boöi. Öll erum viö ólík aö eölisfari en þaö er undir okkur sjálfum komiö hvaöa leiö viö veljum. Skynsamleg ákvöröun í lífeyrismálum leggur grunninn aö fjárhagslegri framtíö þinni og stuölar aö því aö þú getir notiö lífsins þegar þú hættir aö vinna. DÆMI UM IIMIMEIGINI: Sá sem hefur greitt 15.000 kr. á mánuöi sl. 20 ár. m.v. 9.1% raunávöxtun, á nú rúmar 10 milljónir í Frjálsa lífeyrissjóönum. Eign (krónur): 30.000.000 9,1% RAUNAVOXTUN SÍÐUSTU 15 ÁRIN í DAG Þaö er ekki of seint aö byrja núna. Ef þú hefur val um í hvaöa lífeyrissjóö þú greiöir þá er Frjálsi lífeyrissjóöurinn góöur kostur. Þann 1. júlí taka ný lög gildi sem m.a. heröa eftirlit meö aö allir greiöi í lífeyrissjóö. Frjálsi lífeyris- sjóöurinn mun kynna breytingarnar á næstunni og mun nú sem fyrr uppfylla þarfir sjóöfélaga á sem hagkvæmastan hátt meö góöa ávöxtun aö leiöarljósi. Haföu samband og kynntu þér kostina. Því fyrr því betra, vegna þess aö tíminn vinnur meö þér. ÍHTTT FJÁRVANGUR lOtClll VIBOBfll IMTRIRIXII FJÁRVANGUR, laugavegi 170, 105 Reykjavlk, slmi 540 5060, fax 540 5061, www.fjarvangur.is FRJALSI LÍFEYRISSJÓÐURINN - til að njðta h'fsins ELSTI OG STÆRSTI SÉREIGIUARSJÓÐUR LANDSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.