Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 67
Á landinu eru 18 kaupfélög í rekstri í dag. Rekstur flestra gengur þokkalega vel og sumra mjög vel. Fullyrða má að best gengi sé hjá þeim félögum sem hafa tekið reksturinn í gegn, fækkað einingum og einbeitt sér að eflingu annarra rekstrarþátta. Kaupfélög voru flest rúmlega fimmtíu þegar best lét. Ekki er að fullu sanngjarnt að bera þær tölur saman við tölur í dag vegna þess að viða voru sér kaupfélög í kaupstöðum og kauptúnum sem liggja nálægt hvert öðru. Fækkun kaupfélaga þarf ekki að þýða hnignun heldur eflingu eins og dæmi sanna. Af starfandi kaupfélögum er KEA langstærst með um 8 þús- und félagsmenn en Kaupfélag Bitruijarðar minnst með liðlega 30 félags- menn. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi Stofnað 4. 5.1904 Kfstj: Þórir Páll Guðjónsson; lætur af störfum í endaðan ágúst. Kaupfélag Króksfjarðar, Króksflarðarnesi Stofnað 20. 4.1911 Kfstj. Sigurður R. Bjarnason Útibú: Skálanesi og Reykhólum Kaupfélag Arnesinga, Selfossi Stofnað 1.11.1930 Frkvstj. Þorsteinn Pálsson Útibú: Hveragerði, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn, Vík, Hvols- velli, Rauðilæk, Kirkjubæjarklaustri, VesUnannaeyjum og Laugarvatni Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavik Stofnað 28.12.1898 Kfstj. Jón E. Alireðsson Útibú: Drangsnesi Kaupfélag Bitruflarðar, Ospakseyri Stofnað 19.3.1942 Kfstj. Sigrún Magnúsdóttír Kaupfélag Hrútfirðinga, Borðeyri Stofnað 1899 Kfstj. Máni Laxdal Útíbú: Brú Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga Stofnað 29. 3.1909 Kfstj. Gunnar V. Sigurðsson Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Stofnað 16.12.1895 Kfstj. Guðsteinn Einarsson Útíbú: Skagaströnd Sölufélag Austur-Húnveúiinga,. Blönduósi Stofnað 27. 2.1908 (sjá Kaupfélag Húnvetninga) Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki Stofnað 23. 4.1889 Kfstj. Þórólfúr Gíslason Útíbú: Varmahlíð, Hofsósi og Ketílási Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri Stofnað: 19.6.1886 Kfstj. Eirikur S. Jóhannsson Útíbú: Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Hrísey, Grenivík og Grímsey. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík Stofnað 20.2.1882 Kfstj. Þorgeir B. Hlöðversson Útibú: Fosshóli og Laugum Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum Kfstj. Ingi Már Aðalsteinsson Verslanir: Egilsstöðum, Reyðarfirði, Seyðisfirði, Borgarf. eystra og Eskif. f Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði Stofnað 16.12.1918 Kfstj. Ólafur K Sigmarsson Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsiirði Stofnað 6.8.1933 Kfstj. Gisli Jónatansson Kaupfélag Stöðfirðinga, Stöðvarfirði > Stofnað 14. 6.1931 Kfstj. Friðrik Karlsson / Útíbú: Breiðdalsvík Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Hornafirði Stofnað 12.1.1920 Kfstj. Pálmi Guðmundsson Útibú: Fagurhólsmýri, Skaftafelli og Djúpavogi Kaupfélag Suðurnesja, Keflavík Stofnað 13.8.1945 Kfstj. Guðjón Stefánsson Útibú: Ytri-Njarðvík, Sandgerði, Hafnarfirði og ísafirði héraði. Kaupfélagið á í nýsköpunarfyrirtæki sem heitir Element hf. sem er rafeinda- og tölvufyrirtæki sem hefur verið í útflutningi á skynjurum. Það má nefna að í orkugeiranum verða miklar breytingar á næstu árum og við teljum fulla ástæðu til að horfa á það sem raunhæfan möguleika til fyrirtækjareksturs.“ Kaupfélög landsins hafa þurft að breyta starfsháttum sínum miðað við aðrar aðstæður í þjóðfélaginu. Þórólfur er spurður um stöðu kaupfélaganna í dag og þá með tilliti til sam- keppni. „Ég held að þessi fyrirtæki sem önnur verði að fylgja þjóðfélagsbreytingum, vera þátt- takendur í þeim og nýta þau tækifæri sem skapast. Varðandi kaupfélögin er íramtíðar- spurningin um það form sem þau eru byggð á. Helstí annmarki samvinnuformsins í dag er að fjárfestar, sem eru lífeyrissjóðir og aðrir, sem fjármagnið hafa í þessu þjóðfélagi, geta ekki komið inn í þessi fyrirtæki. Því hafa kaupfélög ekki verið opin fyrir áhættuíjármagni til sóknar þar sem ný tækifæri skapast. Kaupfélög hljóta að athuga hvernig hægt sé að að- laga reksturinn til að gera hann samkeppnisfæran við hlutafélagsformið, annaðhvort með einhveijum afbrigðum af því eða hafa reksturinn í hlutafélagi þótt eignarhaldið geti verið blanda af samvinnufélagi og hlutafélagi. Þessi atriði hljóta að koma tíl skoðunar í nánustu íramtíð," segir Þórólfur. „Okkar áhersla hefur verið að hafa reksturinn tiltölulega flölbreyttan en nýta þau tæki- færi sem gefast hveiju sinni. í framtíðinni gætum við horft á það að landbúnaður og versl- un væri þriðjungur, sjávarútvegur þriðjungur og síðan væri ákjósanlegt að finna iðnað eða önnur störf sem skapast vegna tæknibyltingar að 1/3 hluta.“ Eitt af því, sem Þórólfur nefnir, er að Skagaijörður er einn af þeim valkostum sem iðn- aðarráðuneytið hefur skoðað fyrir stóriðju. „Ég held að allir geti verið sammála um að mikilvægt sé að hafa sterkt fyrirtæki í hér- aðinu, hvort sem það er kaupfélagið eða eitthvað annað. Sterkt og framsækið atvinnulíf er alls staðar nauðsynlegt." Aðspurður segist Þórólfur sjálfur vera ánægður á Sauðárkróki og sama sé að segja um eiginkonuna, Andreu Dögg Björnsdóttur. Hún starfar sem kennari á Sauðárkróki. „Hér er gott samfélag og Skagfirðingar llfsglaðir og duglegir. Þótt ég syngi hvorki í kór né haldi hesta hef ég samt komist vel af með héraðsbúum,“ segir Þórólfur Gíslason. S3 ÖFLUGT í SJÁVARÚTVEGI Kaupfélag Skagfiröinga á nokkur dótturfyrirtæki, eins og Hraðfrystihús Grundarfjarðar, Fiskiðju Sauðárkróks, Fiskiðjuna Skagfirðing og Djúphaf. Velta samstæðunnar er yfir 5 milijarðar króna. Gæðahirslur á góðu verði. Fagleg ráðgjöf og þjónusta. (H^Ofnasiniðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.