Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 58
Gylfi Þórðarson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar, með sementsflutn- ingaskipið og verksmiðjuna í baksýn. FV-myndir: Geir Ólafsson. blendiryki auk gipsins, en sementiö er sér- staklega ætlað í stór mannvirki - vegi, hafnir og orkuver. í allt íslenskt sement er blandað járnsúlfati, sem eyðir krómati úr því, en sexgilt krómat, sem er í öllu sem- enti, getur valdið húðsjúkdómum. DREIFING OG SALA Sementsverksmiðjan dreifir lausu sem- enti til flestra steypustöðva á landinu frá dreifistöóvum í Reykjavík, á Akranesi og á Akureyri. Um 80% af öllu sementi, sem not- að er í landinu, er afhent laust. Verksmiöjan hefur yfir að ráða tankbílaflota sem tryggir mikið öryggi í sementsafhendingu. Slíkt er mikilvægt vegna hraða í steypuframkvæmd- um nú til dags sem kallar á mikið öryggi vió afhendinguna. Tankskip verksmiðjunnar, Skeiðfaxi, getur ennfremur flutt 450 tonn af sementi í ferð og annast sementsflutninga til Reykjavíkur og Akureyrar. Dreifing og afhending pakkaðs sem- Umhverfisvernd og gæð ementsverksmiðjan hf. á Akranesi tók til starfa síðla árs 1958. Sements- framleiðslan byggist á votaðferð og hráefni eru skeljasandur úr Faxa- flóa og líparít úr Hvalfirði. Hjá fyrirtækinu starfa nú alls um 90 manns við ýmis störf. Ársframleiðslugeta verksmiðjunnar er um 100 þúsund tonn af gjalli og 200 þús- und tonn af sementi en framleiddar eru þrjár sementstegundir, Portlandsement, Hraðsement og Blöndusement. í Portland- og Hraðsementið er blandað 5-6% af gipsi og 7,5% af járnblendiryki til að varna hættulegri alkaliþenslu í steypu og bæta aöra eiginleika sementsins. í Blöndusem- ent er bætt 25% líparíti og 10% járn- ents er einnig í samræmi við nýjustu tækni og staðla. Til dreifingar- og söluaðila eru 40 kg sekkir fluttir á pöllum með þéttri plastfólíu, en fólían ver sementið fyrir raka. Byggingavöruverslanir á höfuðborg- arsvæðinu selja sekkjað sement og sömu- leiðis ýmsar verslanir úti á landi. Starfs- menn Sementsverksmiðjunnar eru ávallt reióubúnir að leysa úr vandamálum við- skiptavinanna hvar sem er á landinu. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.