Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 12
GJALDSKRÁ GANGANNA TÆKNIMÁL OG MENNING Frá undirritun samnings um tæknileigu milli Máls og menningar og Tœkni- vals. Frá vinstri: Kristján Aðalsteinsson, fjármálastjóri Máls og menningar, Halldór Guðmundsson útgájustjóri, Baldur Sigurðsson frá hugbúnaðarsviði Tœknivals, Sigurður Svavarsson, framkvæmdastjóri Máls og menningar, Rúnar Sigurðsson, framkvœmdastjóri Tœknivals, Valgerður Skúladóttir for- stöðumaður heildarlausna Tæknivals og Gylfi Rútsson, forstöðumaður fjár- málasviðs Tœknivals. Myndin er tekin á fundi þar sem Sþölur ehf. kynnti gjald- skrá fyrir göngin góðu. Lengst til vinstri situr Gylfi Þórðar- son stjórnarmaður í Sþeli, Gísli Gíslason stjórnarformaður Sþalar og Stefán Reynir Kristinsson framkvœmdastjóri Spalar. FV-mynd: Geir Olajsson. pölur hf. kynnti nýlega gjaldskrá fyrir Hvalfjarð- argöngin en þau verða opnuð í júlí n.k. Grunn- gjald fýrir fólksbíla og jeppa styttri en 6 metrar á lengd er 1.000 krónur. Frá þessu gjaldi verður mest hægt að fá 40% afslátt. Það voru fyrirsætur frá Eskimo Models sem settu dálitla leiksýningu á svið við afhjúþun bílsins. FV-myndir: Geir Olafsson. Bogi Páls forstjón Toyota kynnir nyja Land Cruis erinn. FRUMSÝNING Á LAND CRUISER ýlega gengu Tæknival og Mál og Menning frá samningi um þriggja ára tæknileigu. Samning- urinn felur í sér að Tæknival annist uppsetn- ingu og rekstur á Concorde upplýsingakerfi og net- og samskiptaþjónum Máls og menningar fyrir fasta mánað- arleigu. Þetta er nýjung við rekstur upplýsingakerfa íýrir- tækja og stofnana á tölvumarkaði hérlendis. Með þessu mótí geta fyrirtæki fengið heildarlausn á upplýsinga- kerfum sínum án áhættu á að kostnaður fari úr böndum og tryggt er að kerfið uppfylli kröfur hvers tíma. Þessu fylgir ýmislegt íjárhagslegt hagræði s.s. minni binding Ijármuna í búnaði og skattalegt hagræði. □ að er í tísku meðal bílainnllytjenda um þessar mundir að kynna nýjar árgerðir með meiri lúðraþyt og söng en oft hefur tíðkast áður. Þetta er oft kynnt sem frumsýning og er í líkingu við það sem tíðkast erlendis. Ný árgerð af Toyota Land Cruiser var kynnt en það er Land Cruiser 100. Frumsýningin var haldin í húsakynnum Vatnsveitunnar við Gvend- arbrunna þar sem gijóthvelfingarnar þóttu vera skemmtíleg leiktjöld. „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. DMI Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin ■ I Su/n, ar»pnun: smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 U-00 - 22.00 alla /. Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru d aag3. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.