Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 59

Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 59
GÆÐAVOTTUN Sementsverksmiöjan fékk gæðavottun í samræmi viö gæðastaðal ISO 9002 27. mars síðastliðinn. Gæðakerfi verksmiðj- unnar samanstendur af fjórum stefnuskjöl- um, 16 verklagsreglum og sex gæðaáætl- unum auk fjölda framkvæmdaskjala, vinnulýsinga, rannsóknalýsinga og eyðu- blaða. Útbúin hefur verið gæðastefna verksmiðjunnar sem stefnir að því að fram- leiðsla og þjónusta uppfylli ávallt vænting- ar viðskiptavina og um leið að fyrirtækið skili gæðum sem samrýmast gæðastöðl- um sements. Þá mun verksmiðjan leitast við að halda góðri stööu á sviði gæðamála meðal annars með rannsókna- og þróunar- starfi. Viðurkenndri gæðastjórnun verður beitt í fyrirtækinu og starfsmenn taka virk- an þátt í þróuninni. Loks stefnir Sements- verksmiðjan að því að viðhalda gæðakerfi í samræmi við staðal IST EN ISO 9002:1994 og staðal um sementsgæði FS ir að því að nýta sem mest af úrgangselds- neyti í staó þess að brenna kolum sem minnkar um leið útstreymi gróðurhúsaloft- tegunda frá verksmiðjunni. Hollustuvernd ríkisins annast umhverfismælingar og úr- vinnslu gagna þeim samfara þar sem brennsla olíuleifa er háð starfsleyfi. amál í fyrirrúmi ENV 197-1:1992. Lögð verður áhersla á að allir starfsmenn þekki og skilji gæðastefnu fyrirtækisins og hafi að leiðarljósi í störf- um sfnum. UMHVERFISMÁL Umhverfismál skipa stöðugt hærri sess í rekstri Sem- entsverksmiðjunn- ar. Stefnt er að því að halda úrgangs- efnum frá verk- smiðjunni í lág- marki samfara því að stuðla að eyð- ingu úrgangsefna frá öðrum eftir því sem hægt er en gjallbrennsluofn verksmiðjunn- ar hentar vel til eyðingar úrgangsefna. Árið 1992 hóf verksmiðjan að eyða olíu- leifum en með brennslu olíuleifa tekst að eyóa úrgangsolíu um leið og innflutingur á kolum sparast. Sementsverksmiójan stefn- Styrkur ryks í útblásturslofti frá gjall- brennsluofni var í upphafi 450 mg/Nm3 en kröfur hafa verið færðar niður og eru nú 100 mg/Nm3. Raf- sía í gjallbrennslu- ofninum er svo öfl- ug að ekki hefur þurft að gera sér- staktar ráðstafnirtil að uppfylla þessi skilyrði. Tæknimenn verksmiðjunnar leita nú leiða til að færa mörkin enn neðar og miða við 50 mg/Nm3. Kísilryki, sem er aukaafurð frá Járn- blendiverksmiðunni á Grundartanga, hefur verið bætt í sement um árabil en það kem- ur meðal annars í veg fyrir skaðlega alka- lívirkni í steypu. Sementsverksmiðjan not- ar um 7000 tonn af ryki á ári og minnkar þar með notkun sementsgjalls um sama magn. Samvinna verksmiðjanna stuðlar LZZ Zr-*’ Z,„ZZiZT Gæðaráð starfar í Sementsverksmiðjunni. í því sitja f.v. Gylfi Þórðarson framkvæmdastjóri, Bragi Ingólfsson gæðastjóri, Sesselja Einarsdóttir, ritari gæðaráðs, og Gunnar H. Sigurðsson meðstjórnandi. Á myndina vantar Tómas Runólfsson. Sérpakkningar af sementi í verksmiðj- unni á Akranesi. í dreilingarstöð Sementsverksmiðjunn- ar við Sævarhöfða i Reykjavík. því að aukinni umhverfisvernd um leið og útblástur frá ofni Sementsverksmiójunnar minnkar um 7-8%. Að lokum má geta þess að unnió er að rannsóknum á íblöndun skeljasands og líparíts í sementið sem dregur úr útblæstri gróðurhúsaloftteg- unda. v/Mánabraut Akranesi Sími: 431 1555 Fax: 431 1770 vmsEmmm 59

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.