Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 59

Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 59
GÆÐAVOTTUN Sementsverksmiöjan fékk gæðavottun í samræmi viö gæðastaðal ISO 9002 27. mars síðastliðinn. Gæðakerfi verksmiðj- unnar samanstendur af fjórum stefnuskjöl- um, 16 verklagsreglum og sex gæðaáætl- unum auk fjölda framkvæmdaskjala, vinnulýsinga, rannsóknalýsinga og eyðu- blaða. Útbúin hefur verið gæðastefna verksmiðjunnar sem stefnir að því að fram- leiðsla og þjónusta uppfylli ávallt vænting- ar viðskiptavina og um leið að fyrirtækið skili gæðum sem samrýmast gæðastöðl- um sements. Þá mun verksmiðjan leitast við að halda góðri stööu á sviði gæðamála meðal annars með rannsókna- og þróunar- starfi. Viðurkenndri gæðastjórnun verður beitt í fyrirtækinu og starfsmenn taka virk- an þátt í þróuninni. Loks stefnir Sements- verksmiðjan að því að viðhalda gæðakerfi í samræmi við staðal IST EN ISO 9002:1994 og staðal um sementsgæði FS ir að því að nýta sem mest af úrgangselds- neyti í staó þess að brenna kolum sem minnkar um leið útstreymi gróðurhúsaloft- tegunda frá verksmiðjunni. Hollustuvernd ríkisins annast umhverfismælingar og úr- vinnslu gagna þeim samfara þar sem brennsla olíuleifa er háð starfsleyfi. amál í fyrirrúmi ENV 197-1:1992. Lögð verður áhersla á að allir starfsmenn þekki og skilji gæðastefnu fyrirtækisins og hafi að leiðarljósi í störf- um sfnum. UMHVERFISMÁL Umhverfismál skipa stöðugt hærri sess í rekstri Sem- entsverksmiðjunn- ar. Stefnt er að því að halda úrgangs- efnum frá verk- smiðjunni í lág- marki samfara því að stuðla að eyð- ingu úrgangsefna frá öðrum eftir því sem hægt er en gjallbrennsluofn verksmiðjunn- ar hentar vel til eyðingar úrgangsefna. Árið 1992 hóf verksmiðjan að eyða olíu- leifum en með brennslu olíuleifa tekst að eyóa úrgangsolíu um leið og innflutingur á kolum sparast. Sementsverksmiójan stefn- Styrkur ryks í útblásturslofti frá gjall- brennsluofni var í upphafi 450 mg/Nm3 en kröfur hafa verið færðar niður og eru nú 100 mg/Nm3. Raf- sía í gjallbrennslu- ofninum er svo öfl- ug að ekki hefur þurft að gera sér- staktar ráðstafnirtil að uppfylla þessi skilyrði. Tæknimenn verksmiðjunnar leita nú leiða til að færa mörkin enn neðar og miða við 50 mg/Nm3. Kísilryki, sem er aukaafurð frá Járn- blendiverksmiðunni á Grundartanga, hefur verið bætt í sement um árabil en það kem- ur meðal annars í veg fyrir skaðlega alka- lívirkni í steypu. Sementsverksmiðjan not- ar um 7000 tonn af ryki á ári og minnkar þar með notkun sementsgjalls um sama magn. Samvinna verksmiðjanna stuðlar LZZ Zr-*’ Z,„ZZiZT Gæðaráð starfar í Sementsverksmiðjunni. í því sitja f.v. Gylfi Þórðarson framkvæmdastjóri, Bragi Ingólfsson gæðastjóri, Sesselja Einarsdóttir, ritari gæðaráðs, og Gunnar H. Sigurðsson meðstjórnandi. Á myndina vantar Tómas Runólfsson. Sérpakkningar af sementi í verksmiðj- unni á Akranesi. í dreilingarstöð Sementsverksmiðjunn- ar við Sævarhöfða i Reykjavík. því að aukinni umhverfisvernd um leið og útblástur frá ofni Sementsverksmiójunnar minnkar um 7-8%. Að lokum má geta þess að unnió er að rannsóknum á íblöndun skeljasands og líparíts í sementið sem dregur úr útblæstri gróðurhúsaloftteg- unda. v/Mánabraut Akranesi Sími: 431 1555 Fax: 431 1770 vmsEmmm 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.