Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 63
■IIHHH STJÓRNUN Magnús Gauti lærði rekstrarhagfræði í Sviþjóð og hefur starf- að hjá KEA síðan 1974. Árið 1989 tók hann við starfi kaupfélags- stjóra af Val Arnþórssyni. Magnús Gauti var þá aðeins 38 ára gam- all. Aður hafði hann starfað sem fulltrúi kaupfélagsstjóra, yfirmað- ur skipulags- og hagmála, yfirmaður matvörudeildar, fjármála- stjóri og að lokum var hann ráðinn aðstoðarkaupfélagsstjóri. Magnús Gauti er fæddur og uppalinn á Akureyri. Kaupfélag Eyfirðinga er 8. í röð íslenskra fyrirtækja samkvæmt 100 stærstu sem Fijáls verslun gefúr út og flutti sig upp um eitt sæti milli ára. Velta fyrirtækisins er nærri 11 milljarðar. Eins og önnur kaupfélög hefur KEA verið að breyta til í rekstri félagsins og hagræða. Meðal annars voru fiskvinnsla og útgerð tekin út úr rekstrinum og Snæfell stofnað með Gunnarstindi á Stöðvarfirði, Snæfellingi í Ólafsvík, Útgerðarfélagi Dalvfkinga á Dalvík og í Vestmannaeyjum og keyptar eignir loðnuverksmiðja Sandgerði. „Undanfarið eitt og hálft ár höfúm við verið að efla félagið í þessum rekstri og nú er Snæfell í hópi stærstu fiskvinnslufyrir- Kaupfélagsstjóraskiptí urðu á aðalfundi KEA í byrjun apríl. Eiríkur S. Jóhannsson, aðeins 30 ára, tók við af Magnúsi Gauta Gautasyni. Eiríki er ætíað að leiða KEA inn í 21. öld- ina. Eiríkur telur ýmis sóknarfæri fyrir hendi - og hefur vak- ið upp umræðuna um að breyta KEA i hlutafélag. AF NÝJA SKÓLANUM! menntaöiv Þeir eru meiri slagsmálakarlar í viöskiptum. er ekki lengur skilyröi! tækja með rúm 11.000 þorskígildi í kvóta. Með þvi að reka stærri einingar og vera í fleiri en einni grein fiskvinnslu er verið að hagræða og dreifa áhættunni," segir Magnús Gauti. KEA hefur ætíð verið í fjölbreyttum rekstri en hin síðari ár hefur stefnan verið að fækka grein- um. Vöruhúsið var lagt niður og reksturinn leigður öðrum og þvottahús var lagt niður. Hótel KEA hefur nú verið leigt Foss-hótelum. „Innan móðurfélagsins hefur áherslan verið lögð á aukna verslun; matvöruverslun, bygg- ingavöruverslun og lyljaverslun. Síðan er það vinnsla á búvörum, kjöti og mjólk, og síðan rek- um við brauðgerð. Stefnan er að fara út úr lill- um einingum þar sem ekki nýtur hagkvæmni stærðarinnar," segir Magnús Gauti. Hann seg- ir að fólksfækkun á landsbyggðinni og sam- dráttur í landbúnaði hafi valdið kaupfélögun- um auknum vandræðum í rekstri. Mörgum hafi þó tekist að snúa vörn í sókn og meöal annars var mörkuð sú stefna hjá KEA að fara af auknum krafti í sjávarútveginn þar sem ekki voru þessar takmarkanir. Varðandi stefnu KEA í framú'ðinni vill Magnús Gautí litlu svara. Hann segir það vera stjórnar og nýs kaupfélagsstjóra hvernig taka eigi á framhaldinu. Aðspurður um væntíngar í nýju starfi segist Magnús Gautí hlakka til að breyta til. tSSS/Er: fr-«væmda- áherslu á að^’£**".■^ franikvíexndaS(jóra en felagsstjóra. Þorsteinn P' ;nnhjáHagkaup.^ó-.«PPal- a8anna ‘ gegnum tíðina. „Það var út af fyrir sig ekki létt ákvörðun að hætta sem kaupfélags- stjóri KEA en ég tekst á við nýtt starf með tilhlökkun," segir Magnús Gauti. EIRÍKUR S. JÓHANNSS0N Nýráðinn kaupfélagsstjóri KEA Eirík- ur S. Jóhannsson, er heimamaður á Akur- eyri líkt og fyrirrennari hans, Magnús Gauti Gautason. Ólíkt Magnúsi Gauta, sem hafði 15 ára starfsreynslu hjá KEA þegar hann tók við starfi kaupfélagsstjóra, kemur Eiríkur ekki úr kaupfélaginu heldur Landsbankanum. Sem svæðisstjóri bank- ans á Akureyri er hann kunnugur rekstri kaupfélagsins sem er helsti viðskiptavinur bankans. Eiríkur er þrítugur að aldri og í hópi yngstu stjórnenda stórfýrirtækja hér- lendis. Hann lauk BS-prófi í hagfræði frá HÍ og framhaldsnámi í hagfræði lauk hann frá Vanderbildt University í Nashville, Tennessee í Bandaríkjunum. Hann hefur kennt við Há- skóla Islands, Vanderbildt Universily og há- skólann á Akureyri. Hann er í sambúð með Friðriku Tómasdóttur og eiga þau 3ja ára dóttur og nýfæddan son. Að loknu námi réð Eiríkur sig til Landsbankans og sýndi mik- inn kraft í starfi, samkvæmt heimildarmanni Frjálsrar verslunar sem fylgst hefur með Eiríki úr fjarlægð. „Það lítur alltaf vel út þeg- i kaup- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.