Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 14
Halldór Guðmundsson formaður SIA ávarþar félagsmenn á af- mœlinu. FV-myndir: Geir Olafsson. LA, Samband íslenskra auglýsingastofa, fagnaði 20 ára afrnæli sínu fyrir skömmu með veglegri hátíð á Hótel Sögu. Þar voru haldin erindi, kynntar niðurstöður kannana á augiýsingamarkaði en einnig skálað og sungið í til- efni dagsins. Til vinstri er Elías Héðinsson félagsfrœðingur sem starfar sjálf- stætt. Til hœgri er Tryggvi Tryggvason auglýsingateiknari og einn af eigendum Yddu. AFMÆLISHATIÐ SIA Leópold Sveinsson, framkvæmdastjóri AUK, á tali við Helgu Þóru Eiðsdóttur sem starfar í markaðsdeild Flugleiða. Þórólfur Árnason forstjóri Tals hf. er prestssonur sem lærði verkfræði. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Qal hf, nýtt símafyrirtæki, hefur tekið til starfa. Fyrirtækið mun einbeita sér að rekstri þráð- lausrar símaþjónustu sérstaklega GSM síma- kerfis. Reistar hafa verið 13 jarðstöðvar af 15 sem ætl- að er að komi upp í fyrsta áfanga. Svæðið sem nýtt get- ur þjónustu Tals nær frá Selfossi í austri og að Akra- nesi í vestri og á þessu svæði búa 65% þjóðarinnar. Farsímanotkun er talsvert útbreidd á Islandi og vex hratt. Nú eru um 40 þúsund númer í notkun en meðal þjóða þar sem notkun farsíma er hvað útbreidd- ust eru 40% þjóðarinnar með síma í vasanum og því ættu um 100 þúsund númer að geta verið í notkun á Islandi. Þórólfur Ai'nason hefur verið ráðinn forstjóri Tals hf. Hann sagði í samtali við Frjálsa verslun að fyrir- tækið myndi bjóða fjölþættari símaþjónustu í GSM en áður hefði boðist. Boðið verður upp á fleiri gjaldflokka og aukna þjónustu varðandi þráðlausan gagnaflutning en tækniþróun á þessu sviði er afar hröð. Tvö bandarísk fyrirtæki eiga 65% í Tali hf. Annað er Western Wireless sem er símafyrirtæki en hitt er Walther Group sem er verkfræði- og tæknifyrirtæki. Þórólfur er fæddur 24. mars 1957 í Reykjavík, son- ur séra Arna Pálssonar sóknarprests í Kópavogi og Rósu B. Þorbjarnardóttur endurmenntunarstjóra Kennaraháskólans. Þórólfur varð stúdent frá MH 1975 og lærði síðan vélaverkfræði við HI. Hann tók próf í rekstrar- og iðnaðarverkfræði frá DTH í Kaup- mannahöfn 1981. Þórólfur kenndi bæði við MH og Vélskólann en starfaði síðan hjá Nesco, Marel og nú síðast sem fram- kvæmdastjóri markaðssviðs Esso en því starfi hefur hann gegnt frá 1993. Þórólfur er kvæntur Margréti Baldursdóttur tölvu- fræðingi og þau eiga tvö börn. 33 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.