Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 44
Óskar Húnfjörð og Brynja Ingibersdóttir hóteleigendur aðstoða meistarakokkinn Magnús Nielsson (t.v.) í eldhúsinu. Sveitasetrið fær iðulega gestakokka til að sjá um matreiðsluna við sérstök tækifæri. Sveitasetrið á Blönduósi. þetta gert í samræmi viö þá starfsemi sem Brynja og Óskar vilja hafa á Sveitasetrinu. Til liðs við sig fengu þau Finn Fróðason innanhússarkitekt, sem teiknaði og skipu- lagði breytingar á hótelinu, sem ná jafnt til húsnæðis, þjónustu og matargerðar. GLÆSILEG HERBERGI Á Sveitasetrinu, þar sem herbergi eru 17 talsins, er þegar búið að gera upp mörg, glæsileg herbergi. Þau eru búin vönduðum rúmum og litir á gluggatjöldum, ábreiðum og veggjum fara vel saman. Öll herbergin Glæsilegt hótel á Blönduósi Gte.»«. M- — bíður gestakomunnar. Sveitasetrið reka hjónin Brynja Ingi- bersdóttir og Óskar Flúnfjörð. Sumarið 1995 keyptu þau Hótel Blönduós og skiptu fljótlega um nafn á hótelinu í samræmi við þá ímynd sem þau vildu að hótelið hefði. Um leið hófu þau um- fangsmiklar breytingar sem segja má að séu í stíl við nafnið, svolítið róman- tískar um leið og þær minna á sveita- setur í Englandi. Frá upphafi var lögð áhersla á að skipu- leggja fyrst og breyta síðan og allt var eru með sér baði og að sjálfsögðu sjón- varpi og síma. Framkvæmdum við matsalinn er að fullu lokið og er hann skemmtilega innrétt- aður og með stórum, notalegum bar og málverkum og myndum á veggjum. Salur- inn rúmar 100 manns í mat og þar geta rúmast um 120 manns ef dekkað er fyrir kaffi. Áhersla er lögð á að vera með fjöl- veitasetrið á Blönduósi er hótel með rómantískum blæ sem býður gesti velkomna, jafnt einstaklinga sem hópa, til lengri eða skemmri dvalar. Á hótelinu eru tveir fundarsalir og henta þeir mjög vel fyrir hópa eða fyrirtæki sem vilja bregða sér frá sinni heimabyggð til þess að halda áríðandi fundi í fallegu og þægilegu umhverfi. Á hótelinu er rekin fjölskylduvæn stefna sem kemur meðal annars fram í því að foreldrar eru boðnir sérstaklega vel- komnir með börn sín án þess að þurfa að greiða sérstakt gjald fyrir þau. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.