Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 97

Frjáls verslun - 01.04.1998, Síða 97
FOLK itt starf felst í því m.a. að sjá um að láta gera allar auglýsingar fyrir Heimilistæki, hafa samskipti við fjölmiðla þar sem þær birtast og halda utan um dreifingu á þeim svo þær nýtist sem allra best. Eg hef mikil samskipti við sölumenn auglýsinga, auglýsingastofuna sem vinnur fyrir okkur og fjölmarga aðra,“ segir María B. Johnson, markaðsstjóri Heimilistækja hf. Vörumerki sem Heimifistæki selja eru talin í tugum þannig að yfirleitt er í mörg horn að líta hjá Maríu. Það er auglýsinga- stofan Nonni&Manni sem sér um Heimilis- tæki. Að sögn Maríu er samstarf við framleið- endur varanna um auglýsingar fremur fá- gætt og með öllu óþekkt að auglýsingar komi tilbúnar frá framleiðanda eins og þekk- ist sums staðar í innflutningsgeiranum. „Við gætum eflaust notað þær en við kjósum frekar að gera okkar auglýsingar sjálf.“ María hefur að baki fjölbreytta starfs- reynslu innan fyrirtækisins frá því um 15 ára aldur. „Eg byrjaði á því að afgreiða í búðinni. Síðan vann ég hér öll sumur með skólanum og hljóp í ýmis störf. Eg leysti af sem ritari, gjaldkeri og sendill og greip í ýmis störf sem tíl féllu. Ennþá fer ég niður í búð og afgreiði og sel ef þess þarf með.“ Heimilistæki hf. eru systurfyrirtæki 0. Johnson&Kaaber en saman eiga þessi fyrir- tæki rúmlega 90 ára sögu á íslandi. Fyrstu heimifistækin sem flutt voru inn á vegum þess voru af gerðinni Philco en Philips fylgdi fljótlega á eftír og fyrstu útvörpin og sjón- vörpin sem seld voru á Islandi voru frá þess- um þekktu framleiðendum. Á síðastliðnum 35 árum hafa síðan bæst við fleiri heims- þekkt gæðamerki s.s. Whirlpool, Sanyo, Casio, Bose, Agfa og mörg fleiri. I dag er talsverð samkeppni á raftækja- markaði og má segja að sviptíngar hafi verið á markaðnum þegar nýjar verslanir hafa ver- ið opnaðar og langar biðraðir hafa birst í fréttum. Heimilistæki hafa opnað nýja og glæsilega verslun við Sætún og hellt sér af fullum kraftí út í samkeppnina. „Það er mikið Ijör í þessu. Okkar aðals- merki eru vandaðar vörur og við gætum þess að verðið sé alltaf samkeppnisfært." María varð stúdent frá Verslunarskólan- um en settist síðan á skólabekk í Bretlandi í University of Reading rétt utan við London og útskrifaðist þaðan 1988. Fyrst eftír að náminu lauk var hún fjármálastjóri hjá Gunnari Ásgeirssyni hf. en hefur gegnt nú- verandi starfi frá 1993. María B. Johnson er markaðsstjóri hjá Heimilistækjum hf. og hefur áhuga á skógrækt og stjórnmálum. FV mynd: Kristín Bogadóttír. MARÍA B. JOHNSON, HEIMILISTÆKJUM María er gift Herði Guðjónssyni, sölu- manni hjá Heimilistækjum, og þau eiga þriggja ára son, Jökul Frey. María segir að þegar tómstundir gefist frá vinnunni vilji hún eyða tíma með fjölskyldunni í sumar- húsinu í Skaftártungum þar sem stunduð er töluverð skógrækt. „Svo hef ég tekið svolítinn þátt í félags- málum og sit í stjórn hverfafélags Sjálf- stæðisflokksins í hverfinu mínu.“ BD TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.