Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 8
Starfsmenn Vestjarðaleiðar. í miðjunni standa hjónin Sigurbjörg Bjarnadóttir og Jóhannes Ellertsson, eigendur fyrirtaekisins. FV-myndir: Geir Ólafsson. Meö Vestfjaröaleiö hvert sem er, hvenær sem er □ estfjarðaleið ehf. í Sætúni 4 hefur á síðustu árum breyst úr sérleyfis- fyrirtæki yfir í fyrirtæki sem rekur ferðaskrifstofu og stendur fyrir hópferðum bæði fyrir erlenda og innlenda aðila. Fyrir- tækið tekur á móti hópum frá Þýskalandi, Austurríki og Norðurlöndunum en leggur einnig ríka áherslu á að skipuleggja hóp- ferðir fyrir íslensk fyrirtæki og gesti þeirra sem og hvers konar aðra innlenda hópa sem vilja fara í stuttar eða langar ferðir um landið, hvert og hvenær sem er. smiði nýs Vestflarðaleiðarbils Unnið að verkstæði fyrirtækisms. Þaö er Jóhannes Ellertsson og fjölskylda hans sem eiga og reka Vestfjarðaleið. Jó- hannes hóf akstur árið 1959 fyrir Ásmund Sig- urðsson, þáverandi eiganda Vestfjarðaleiðar, en keypti fyrirtækið árið 1978. í ár eru þvl 20 ár frá því hann tók yfir reksturinn. í upphafi var Vestfjarðaleið stofnað sem sérleyfisfyrir- tæki sem annaðist akstur á sérleiðum á Vest- fjörðum. Þegar halla tók undan fæti í sérleyf- isakstrinum sneru eigendur sér að ferðaskrif- stofurekstri og fékk Vestfjarðaleið fullt ferða- skrifstofuleyfi árið 1993. Ferðaskrifstofan tek- ur á móti ferðamönnum, aðallega frá Þýska- landi og Austurríki, í ferðir sem annaðhvort erlendar ferðaskrifstofur hafa skipulagt og Vestfjarðaleið sér um hér eða í ferðir sem Vestfjarðaleið skipuleggur að öllu leyti. Jóhannes segir að mesti annatíminn sé frá því um miðjan apríl og fram í októ- ber. Sá tími sé þó stöðugt að lengjast og nú gerist það æ algengara að hópar komi að vetrinum. Pantanir koma með löngum fyrirvara en þrátt fyrir það er alltaf hægt að taka inn á milli ferðir, sem kunna að koma upp óvænt, til 'A dæmis fyrir íslensk fyrirtæki sem fá gesti til sín með skömmum fyrirvara og vilja gera eitthvað sérstakt fyrir þá. 8 iM'M-nWWXiúUKl'M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.