Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 60
Gamlar Bítlaplötur eru ótrúlegar dýrmætir safngripir. FV-myndir: Geir Ólafsson. Getur verið að gömlu Bítlaplöturnar séu ekki verðlaust plastdrasl og að platan með Elvis, sem Gulli frændi kom með úr siglingunni um árið, sé ómetanlegur dýrgripur? Kannski væri rétt að kíkja í kassann á háaloftinu. ndanfarin tíu ár má segja að geisladiskar hafi hægt og rólega ýtt gömlu vinýlplötunum út af markaðnum. Ný tónlist kemur aðeins út á diskum, gömul tónlist er endurútgefin á diskum og hljómtækja- stæður dagsins í dag eru varla boðnar með plötu- spilara. Þrátt fyrir þetta er TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson stór hópur tónlistaraðdáenda sem telur að hljómgæði gömlu platnanna standi geisla- diskum nútímans framar. Þeir eru tilbúnir til þess að greiða hátt verð fyrir gamlar plötur ef um er að ræða rétta útgáfu frá til- __________ teknum listamönnum. Þannig verður til markaður safnara og áhugamanna þar sem ýmsar plötur seljast á háu verði þó að þær séu ef tíl vill ekki svo gamlar. Flestir hafa ein- hvern tímann átt hljómplötur og því geta leynst dýrgripir í draslinu heima. Þótt plöt- ur séu illa farnar af rispum og óhreinind- um þarf það ekki að þýða að gripurinn sé ónýtur og verðlaus. KLASSÍKIN ER VERÐMÆT Segja má að gullöld 33 snúninga hljóm- platna írá sjónarhóli safnara sé tímabilið 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.