Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.04.1998, Blaðsíða 76
í anddyrinu er móttaka og inn af henni, handan við glervegginn, er salur. Hér lokar veggurinn salnum alveg. Skreyt- ing veggjarins er eftír Piu Rakel Sverrisdóttur og var skreytingin sandblásin á glerið. Hreyfiveggurinn undir glerverk- ið er smíðaður í Járnsmiðju Konráðs Jónssonar. SAMSPIL LITA OG LISTAR Innlit í glæsileg húsakynni Pharmaco í Garöabænum. Þau eru eins og þorþ. Ihverju húsi „býr” ákveöin deild. Skipulagid undirstnkar því deildarskiptingu fyrirtækisins. Qyrir rúmu ári flutti Pharmaco við Hörgatún í Garðabæ mikinn hluta starfsemi sinnar í nýtt hús sem tengist eldra húsi fyrirtækisins. Húsnæðið er mjög athyglisvert fyrir marga hluti. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja, litir á veggj- um margbreytilegir, rauðir, bláir, grænir og ljósir eða hvítir og þar við bætist að á heilan vegg hefur listmálarinn Kristján Davíðsson málað málverk. Auk þess er glerveggur, sem blasir við mönnum þegar MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON þeir ganga inn í húsið, skreyttur verki eftir glerl- istakonuna Piu Rakel Sverr- isdóttur. Veggurinn með verki Piu er hreyfanlegur og getur opnað eða lokað af fundarsal sem er inn af aðal- inngangi hússins. Upprunalega hús Pharmaco við Hörgatún er 2300 fermetrar að flatarmáli ARK TEKTUR en nýja viðbyggingin er 3800 fermetrar. Að sögn Sindra Sindrasonar framkvæmda- stjóra er þetta mikil stækkun en fyrirtækið var búið að sprengja allt utan af sér fyrir löngu. Stækkunin á athafna- plássinu er þó ekki jafn mikil og sýnist og byggist það á því að Pharmaco var komið með húsnæði viða á höfuðborgar- 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.