Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 60

Frjáls verslun - 01.04.1998, Page 60
Gamlar Bítlaplötur eru ótrúlegar dýrmætir safngripir. FV-myndir: Geir Ólafsson. Getur verið að gömlu Bítlaplöturnar séu ekki verðlaust plastdrasl og að platan með Elvis, sem Gulli frændi kom með úr siglingunni um árið, sé ómetanlegur dýrgripur? Kannski væri rétt að kíkja í kassann á háaloftinu. ndanfarin tíu ár má segja að geisladiskar hafi hægt og rólega ýtt gömlu vinýlplötunum út af markaðnum. Ný tónlist kemur aðeins út á diskum, gömul tónlist er endurútgefin á diskum og hljómtækja- stæður dagsins í dag eru varla boðnar með plötu- spilara. Þrátt fyrir þetta er TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson stór hópur tónlistaraðdáenda sem telur að hljómgæði gömlu platnanna standi geisla- diskum nútímans framar. Þeir eru tilbúnir til þess að greiða hátt verð fyrir gamlar plötur ef um er að ræða rétta útgáfu frá til- __________ teknum listamönnum. Þannig verður til markaður safnara og áhugamanna þar sem ýmsar plötur seljast á háu verði þó að þær séu ef tíl vill ekki svo gamlar. Flestir hafa ein- hvern tímann átt hljómplötur og því geta leynst dýrgripir í draslinu heima. Þótt plöt- ur séu illa farnar af rispum og óhreinind- um þarf það ekki að þýða að gripurinn sé ónýtur og verðlaus. KLASSÍKIN ER VERÐMÆT Segja má að gullöld 33 snúninga hljóm- platna írá sjónarhóli safnara sé tímabilið 60

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.