Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 58

Frjáls verslun - 01.04.1998, Side 58
Gylfi Þórðarson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar, með sementsflutn- ingaskipið og verksmiðjuna í baksýn. FV-myndir: Geir Ólafsson. blendiryki auk gipsins, en sementiö er sér- staklega ætlað í stór mannvirki - vegi, hafnir og orkuver. í allt íslenskt sement er blandað járnsúlfati, sem eyðir krómati úr því, en sexgilt krómat, sem er í öllu sem- enti, getur valdið húðsjúkdómum. DREIFING OG SALA Sementsverksmiðjan dreifir lausu sem- enti til flestra steypustöðva á landinu frá dreifistöóvum í Reykjavík, á Akranesi og á Akureyri. Um 80% af öllu sementi, sem not- að er í landinu, er afhent laust. Verksmiöjan hefur yfir að ráða tankbílaflota sem tryggir mikið öryggi í sementsafhendingu. Slíkt er mikilvægt vegna hraða í steypuframkvæmd- um nú til dags sem kallar á mikið öryggi vió afhendinguna. Tankskip verksmiðjunnar, Skeiðfaxi, getur ennfremur flutt 450 tonn af sementi í ferð og annast sementsflutninga til Reykjavíkur og Akureyrar. Dreifing og afhending pakkaðs sem- Umhverfisvernd og gæð ementsverksmiðjan hf. á Akranesi tók til starfa síðla árs 1958. Sements- framleiðslan byggist á votaðferð og hráefni eru skeljasandur úr Faxa- flóa og líparít úr Hvalfirði. Hjá fyrirtækinu starfa nú alls um 90 manns við ýmis störf. Ársframleiðslugeta verksmiðjunnar er um 100 þúsund tonn af gjalli og 200 þús- und tonn af sementi en framleiddar eru þrjár sementstegundir, Portlandsement, Hraðsement og Blöndusement. í Portland- og Hraðsementið er blandað 5-6% af gipsi og 7,5% af járnblendiryki til að varna hættulegri alkaliþenslu í steypu og bæta aöra eiginleika sementsins. í Blöndusem- ent er bætt 25% líparíti og 10% járn- ents er einnig í samræmi við nýjustu tækni og staðla. Til dreifingar- og söluaðila eru 40 kg sekkir fluttir á pöllum með þéttri plastfólíu, en fólían ver sementið fyrir raka. Byggingavöruverslanir á höfuðborg- arsvæðinu selja sekkjað sement og sömu- leiðis ýmsar verslanir úti á landi. Starfs- menn Sementsverksmiðjunnar eru ávallt reióubúnir að leysa úr vandamálum við- skiptavinanna hvar sem er á landinu. 58

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.