Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 5
TRIMMAÐ FYRIR2 MILLJARÐA Islendingar eyða um 2 milljörðum á ári í vörur sem tengjast íþróttum, útivist, útilegum og heilbrigðum lífsstíl. Þetta er markaður mikillar samkeppni! EFNISYFiRLIT 1 Forsíða: Geir Ólafsson tók myndina sem prýðir forsíðuna og Agústa Ragnarsdóttir hannaði síð- una. Leiðari. Auglýsingakymning: PricewaterhouseCoopers. 10 Gular: Bill Gates, aðaleigandi Microsoft, og Warren Buffett, frægasti fjárfestir Banda- rikjanna, voru eldhressir á fundi með bandarísk- um viðskiptanemum. 16 Forsíðugrein: „Hausaveiðar” eru ekki fallegt orð. En „hausaveiðar” verða nú æ algengari við ráðningu forstjóra og millishórnenda. Fyrirtæki velja sér menn, setja tvo til þijá í sigtið, og... 25 Stjórnandaleit: Telma Björnsdóttir viðskipta- fræðingur skrifaði athyglisverða lokaritgerð sl. vor um „hausaveiðar” - eða stjórnandaleit eins og hún kýs að kalla aðferðina. 26 Nærmynd: Rúnar Sigurðsson, forstjóri Tækni- vals, byijaði með tvær hendur tómar. Síðan hefur hann gert fyrirtækið að stórveldi í tölvugeiranum. 30 Markaðsmál: Hvernig getur nokkrum manni dottið í hug að skíra orkudrykk hinu ótrúlega nafni; HIV? 26 RISINN í TÆKNIVAL Rúnar Sigurðsson, forstjóri Tæknivals, er í skemmtilegri nærmynd. Hann stofnaði Tæknival og hefur gert það að stórveldi í tölvugeiranum. 36 GÖNGIN GANGA UPP! Afar fróðleg grein um Hvalfjarðargöngin. Göngunum hefur verið frábærlega vel tekið og efnahagsleg áhrif þeirra eru mikil - og víðtækari en gert var ráð fyrir. 32 Fasteignamarkaðurinn: Góðærið segir til sín á fasteignamarkaðnum. Verður verðsprengja í haust? Eða er hækkunin þegar komin fram? 36 Efnahagsmál: Hvalfrarðargöngunum hefur verið frábærlega vel tekið. Þetta eru göng sem ganga upp - bæði landfræðilega og fjárhagslega! 42 Viðtal: Einn þekktasti og hæsdaunaði endur- skoðandi landsins, Tryggvi Jónsson, söðlaði um í sumar og gerðist aðstoðarforstjóri Baugs. 46 Markaðsmál: Trimmað fyrir 2 milljarða. Það er upphæðin sem íslendingar eyða á ári í vörur sem tengjast íþróttum, útivist, útilegum og heil- brigðum lífsstll. 52 Velgengnissaga: Þeirvoruunglingaroglifðuaf útrýmingarbúðir nasista. Auralausir héldu þeir tíl Bandaríkjanna á vit ævintýra. Núna eru þeir auðjöfrar. 56 Fjármál: Arnór Guðjohnsen er dýr fjárfesting fyrir Valsmenn. En hann er þess virði. Hann margborgar sig. 58 Ferðalög: Fijáls verslun var á ferð um koníaks- héraðið í Frakkiandi sl. sumar. Héraðið skartar klassískum byggingum og klassísku koníaki. 60 Markaðsmál: Sigriður Sól Björnsdóttír leggur tíl í lokaritgerð sinni við Viðskipta og hag- fræðideild að rikið einkavæði Frihöfnina og veití Leifsstöð frelsi til að standa sig í alþjóðlegri keppni. 62 Auglýsingakynning: Hótel Saga er með nýuppgerða og endurbætta ráðstefnusali. 64 Fólk. I 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.