Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 32
Góðœrið segir til sín á fasteignamarkaðnum. Verð á góðum fasteignum hefur hækkað um 5% til 10% að undanfórnu. Verður verðsþrengja í haust? □ egar fasteignablaði Morgun- blaðsins er flett um þessar mundir fer ekki hjá því að at- hygli veki að nær allar fasteignasöl- urnar sem auglýsa í blaðinu birta sér- staka ramma þar sem óskað er eftir fasteign- um á skrá vegna mikill- ar sölu. Hvar sem kunn- ingjar hittast yfir grill- TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson inu eða við önnur tækifæri hljóma stanslausar sögur af þeim sem eru að selja húsin sín eða íbúðirnar og flytja í stærra. Frjáls verslun hafði samband við Jón Guðmundsson fast- eignasala sem rekur Fasteignamarkaðinn við Oðinsgötu 4 og hefur vakað yfir markaðnum áratugum saman. Jón er formaður Fé- lags fasteignasala og vanur að hafa orð fyrir sínum mönnum. Hver er að hans mati staðan á fasteignamarkaðnum? MIKIL EFTIRSPURN „Það sem fyrst og fremst einkennir fasteignamarkaðinn um þessar mund- ir er að hann er seljendamarkaður. Til skamms tíma var þetta kaupenda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.