Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 62
Sunnusalurinn er vinsœll fyrir hvers kyns veislur, ráðstefhur og móttökur. Sérinngangur er í salinn. Glæsilegir ráðstefnusalir með fullkomnum búnaði ú á haustdögum tekur Hótel Saga á móti ráðstefnugestum í nýuppgerð- I L I um °9 endurbættum ráðstefnusölum. Megináhersla hefur verið lögð á að auka þægindi gesta með tilkomu nýrra húsgagna sem eru sérstak- lega hönnuð sem ráðstefnuhúsgögn. Að auki hefur umhverfið allt fengið nýtt yf- irbragð og hafa dökkir litir vikið fyrir öðrum Ijósari, jafnt á veggjum, gólfum sem gluggatjöldum. Tæknimálin hafa heldur ekki gleymst og ráðstefnugestir geta nú notið alls þess nýjasta og besta á sviði tækjabúnaðar og þess sem nauðsynlegt er að hafa á hverri ráðstefnu að sögn Hönnu Maríu Jónsdóttur, markaðsstjóra Hótel Sögu. Aðal funda- og ráðstefnuaðstaðan er á annarri hæð Hótels Sögu. Þar eru fjórir salir sem taka frá 20 upp í 150 manns. Þremur þessara sala má skipta í minni sali svo í raun eru þarna sjö misstórir ráð- stefnusalir. Salirnir eru búnir nýjum ráð- stefnuhúsgögnum og er þar meðal annars um að ræða vandaða, enska ráð- stefnustóla sem framleiðendurnir kalla „níu tíma stóla". Bólstrun og lag stólanna gerir fólki kleift að sitja langar ráðstefnur án þess að finna til þreytu. Ný lýsing eyk- ur ekki síður á þægindi ráðstefnugesta og gjörbreytt umgjörð, veggfóður, gólfefni og gluggatjöld, stuðla að vellíðan þeirra. í tengslum við ráðstefnusalina er full- komin og endurnýjuð ráðstefnuskrifstofa auk móttöku. Á skrifstofunni geta gestir fengið afnot af tölvu, Ijósritunarvél og öðr- um nauðsynlegum skrifstofubúnaði en slíkt getur komið sér vel fyrir skipuleggj- endur og fyrirlesara á ráðstefnum. í mót- tökunni er þægilegt aö afhenda gögn og veita upplýsingar. Salir fyrir öll tækifæri Stærstu salir Hótel Sögu eru Súlnasal- ur, Ársalur og Sunnusalur. Allt eru þetta salir sem kalla mætti fjölnota því þeir henta bæði til funda- og ráðstefnuhalds auk annarskonar samkoma. Skáli er fimmti salurinn, minni en hinir þrír en sérlega vin- sæll til dæmis fyrir hádegis- og kvöldverð- arfundi. í Súlnasalnum, stærsta sal hótelsins, hefur jafnan þótt þægilegt að halda fjöl- menna fundi og samkomur enda tekur sal- urinn allt að 400 manns í sæti. Miklar breytingar hafa átt sér stað í Súlnasalnum, meðal annars varðandi tækni- og hljóð- búnað. Ársalur er stór salur á annarri hæð hótelsins. Hann þjónar hlutverki morgun- verðarsalar fyrir hótelgesti en er auk þess vinsæl fyrir brúðkaupsveislur, afmæli, móttökur og erfidrykkjur. Ársalur hentar vel fyrir fundi og fyrirlestra. Salurinn hefur verið endurnýjaður og ýmsu breytt varð- andi útlit hans. Hann er nú einstaklega glæsilegur, eins og reyndar allir salir Hót- el Sögu. Loks má nefna Sunnusal, sem margir minnast sem Átthagasalar, á fyrstu hæð hótelsins. Sunnusalur var endurnýj- aður fyrir tveimur árum og er mikið notað- ur fyrir aðalfundi, fyrirlestra, móttökur og AUGLYSINGAKYNNING 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.