Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Side 59

Frjáls verslun - 01.07.1998, Side 59
 Borgin La Rochelle er með átak í notkun rafbíla og styrkir framleiðslu þeirra með því að hafa slíka bíla í þjónustu sinni. Hér er verkefnisstjórinn, Anne Guillaumet, að ,Jylla á tankinn”, þ.e. dæla rafmagni á bílinn en ekki bensíni. Það tekur 10 mínútur að ,Jýll 'ann”. Bruno Arrive úti á akri, nýkominn frá íslandi, en Austurbakki flytur inn vín frá þeim feðgum. Vínekrur þeirra sþanna yfir 110 hektara. Auk þess fylgir búgarðinum 26 hektara skógur en í honum ganga um villisvín. Þeir feðgar eiga 33 vínbúðir í Frakklandi. leiðslu með því að hafa raf- bíla í sinni þjónustu og ýta undir að borgarbúar kaupi slíka bíla. Um 180 raf- knúnir bílar eru í La Rochelle. Það er Anne Guill- aumet sem heldur utan um þetta verkefhi fyrir hönd borgaryfirvalda. Hún segir að rafbílar hljóti að vera bílar fram- tíðarinnar. „Þeir eru hljóðlausir og valda engri mengun. Því mið- ur eru þeir enn of dýrir, eða um helmingi dýrari en venjulegir bíl- ar, og það dregur úr eftirspurninni eftir þeim. Raf- knúinn bíll kostar um 90 þúsund franka en sam- bærilegur bensín- bíll um 45 þúsund franka. Við nokkrar bensínstöðvar höfum við komið upp rafstöðvum þar sem bíleigend- ur geta „fýllt á ‘ann” á aðeins tíu mfnútum. Flestir hlaða þó bílana heima hjá sér.” Rétt við La Rochelle er eyjan Ré. Þetfa er baðstrandaeyja en þar fer líka ffam mikil ostrurækt. Hjónin, Tony og Linda Brin, eru á meðal helstu ostruframleið- enda eyjarinnar en ætt Tonys hefur framleitt ostrur kynslóð fram af kynslóð - og á þessum bænum telst framleiðsla á ostr- um vera list. Hver ostruverk- smiðja fær „land” í sjónum frá en T™' Snidrantöð slikum græðlingunt. a Saltframleiðsla á eyjunni i Ré. Rochelle, höfuðstaður Charente-Maritime hér- er róniuð fyrir aðsins, klassíski ríkinu og eru mjög strangar reglur um þessi svæði. Ekki er hægt að selja öðrum landið heldur verður að skila því til ríkisins hætti menn fram- leiðslu. Það kom á óvart þegar þau hjón upplýstu að það tæki fjögur ár að framleiða ostrur - en mesta salan á þeim er um jólin. Ostrurækt er þolin- mæðisverk; en góðar eru þær! Mitt á milli borgarinnar Roy- an, sem er líflegur baðstrandabær og algerlega end- urbyggður eftir loftárásir Þjóð- verja í seinni heimsstyrjöld- inni, og bæjar- ins Jonzac, þar sem SÍF er með Nord Morue verksmiðjuna sína, búa einhverjir þekktustu vín- framleiðendur Frakk- lands, feðgarnir Jean- Guy og Bruno Arrive. Þeir hafa unnið til fjöl- margra verðlauna fyrir ffamleiðslu sína á koníaki, hvítvíni, rauðvíni, pínó, líkkjörum og fleiri drykkj- um. Þetta eru menn medal- ía. Þess má geta að sonur- inn, Bruno, var nýkominn heim frá íslandi þegar okk- ur bar að garði - en Austur- bakki ílytur inn vin þeirra feðga til íslands. S9 ’a áyggingarlist. Hjónin og ostruframleiðendurnir, Tony og Linda Brin. Charente-Maritime héraðið er stœrsti ostruframleiðandi í Evróþu. Islendingar hafa numið land í koníaks- héraðinu. Ibœnum Jonzac er dótturfyrir- tœki SIF, Nord Morue. Borgimar Royan og La Rochelle eru þekktar fyrir smábátahafnir sínar. Hér sést smábátahöfiiin í Royan, en hún var fyrsta smábátahöfnin í Frakklandi. 59

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.