Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 38
 •-’U. jr —.. •-,.-•. æ.-' • Bættar og öruggar samgöngur allt áriö og aukin ferðatíöni almenningsfarartækja. • Stærra atvinnusvæði. Akurnesingar sækja vinnu í önnur sveitarfélög. • Bylting í flutningaþjónustu á milli Reykjavík- ur og Vesturlands sem eykur samkeppnis- hæfni fyrirtækja á Akranesi. • Aukin eftirspurn skapar meira framboö vöru og þjónustu. • Jákvæö þróun búsetu. Akranes verður aö- laöandi til búsetu þótt unniö sé annars staöar. • Hækkun fasteignaverös. Verömæti fast- ^eigna eykst í kjölfar aukins aðdráttarafls til " búsetu, -Á • Qöngln'hafa aödráttaráfl. • Dagsferöatn tiPAkraness fjölgar. • Greiöari aðgangur Akurnesinga aö námi í Reykjavík meö búsetu á Akranesi. • Greiðari aögangur aö þjónustu. félags- og menningarlífi á höfuöborgarsvæöi. • Fyrirtæki i öörum landshlutum flytja starf- semi sína nær markaöi til Akraness. • Fjölbreytni atvinnulífs eykst og sérhæföum störfum fjölgar. • Fyrirtæki sem eru fyrir eflast. • Skilyröi stóriöju á Grundartanga batna. • Möguleiki á vöruflutningum höfuöborgarinn- oóWH ar um Grundartangahöfn vegna nálægöar. Akranes hefur nálgast höfuðborgarsvœðið. Leiðin frá Reykjavík uþþ á Akranes hefur styst um 60 kílómetra með göngunum. FV-mynd: Geir Ólafsson. Neikvæð áhrif á Akranes; ógnanir: einhverjum markaði á höfuðborgarsvæð- inu líka. Það væri mjög gott dæmi um svið þar sem samkeppnin eykst en heimamenn halda sínum hlut,” segir Gísli. Sigurður Guðmundsson tekur undir orð Gísla og segir að verslun og þjónusta í Borgarnesi og á Akranesi hafi byggst upp í skjóli fjarlægðarverndar. Þeir höfðu sinn markað því það var of langt fyrir viðskipta- vinina að leita til Reykjavíkur. Hann segir að dæmin sanni að þetta geti breyst og slík verslun og þjónusta eigi erfiðara uppdrátt- ar en áður. Fjarlægðin stoppar fólk ekki lengur. Dæmið er aftur á móti ekki svona einfalt heldur fer alveg eftir því hvernig verslunin var áður. „A Akranesi er til dæmis mjög sterk heima- verslun. Athuganir sýna að meðal Akurnesinga er ekki hefð fyrir því að fara í bæinn og versla í Bón- usverslunum. Þá eru minni líkur á því að neikvæðu áhrifin verði sterk,” segir Sigurður. HÁLAUNAFÓLKIÐ BÝR í ÞÉTTBÝLINU Að sögn Gísla hefur verið eitthvað um að burtfluttir Skagamenn flytji til baka og útlit sé fyrir að bærinn vaxi á næstu árum. Að sögn Sigurðar sýnir reynsla annars staðar frá að hálaunafólk hafi tilhneigingu til þess að vilja búa á stærri þéttbýlisstaðn- um og undirmennirnir á þeim minni. Við þessar breytingar er ákveðin hætta á því að sú þróun verði að háskólamenntaða fólkið, yfirmennirnir og sérhæfða fólkið búi á höfuðborgar- svæðinu en starfi á Akra- nesi og í nágrenni. Reynsl- an annars staðar frá sýnir þetta en auðvitað eru til dæmi um hið gagnstæða. Þetta gerist eingöngu í þeim bæjum sem næstir eru stóru stöðunum. Áhrifanna að þessu leyti • Akraborg hættir: Störf tapast og einn þáttur ímyndar Akraness breytist. • Þjónusta á höfuöborgarsvæöinu færist nær og Akranes gæti misst markaös- hlutdeild í tilteknum greinum. • Fasteignir hækka í veröi, dregur úr áhuga hugsanlegra kaupenda íbúöar- húsnæðis. • Akranes veröur of nálægt höfuöborginni til þess aö vera áfangastaöur þeirra sem ferðast um Vesturland. • Aukin samkeppni fyrirtækja á Vestur- landi. Markaössvæöi þeirra stækkar einnig. • Sérverslun og sérhæfö fyrirtæki gætu átt undir högg að sækja vegna sam- keppni. • Vestlendingar sækja í auknum mæli verslun og þjónustu til höfuðborgar- svæöisins. • Neikvæö þróun búsetu. Sérhæft vinnuafl gæti kosið búsetu í Reykjavík en unniö á Akranesi. • Minna framboð menningar- og félags- starfsemi vegna samkeppni við höfuö- borgarsvæöiö. • Samdráttur í eftirspurn vöru og þjónustu minnkar framboð. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.