Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 58
Menn medalía. Einhverjir þekktustu koníaksframleiðendur Frakklands, feðgarnir Jean-Guy og Bruno Arrive. Þeir hafa unnið til f/ölda verð- launa fyrirframleiðslu sína á koníaki, hvítvíni, rauðvíni, pínói (1/4 koníak og 3/4 þrúgusafi) ogfleiri vínum. FV-myndir: Helga Brynleifsdóttir. KLASSÍSKT KONÍAKSHÉRAÐ uta ”landi” slóð fram afkynsloð hefur Mduð í œtt Tonys. Frjáls verslun ferðadist í sumar um héraðið Charente- Maritime, sem betur er þekkt sem koníakshéraðið í Frakk- landi. Það nýtur mikilla vinsœlda hjá ferðamönnum! Qlestir hafa heyrt um að SÍF eigi dótturfyrirtækið Nord Morue í bænum Jonzac í héraðinu Charente-Maritime í Frakklandi, færri vita hins að þetta er sjálft koníakshéraðið og afar vinsælt af ferðamönnum. Það er sól- ríkt og hefur sínar ágætu baðstrendur - en það nýtur ekki síst vinsælda vegna náttúrufegurðar, matargerðar, klassískr- ar byggingarlistar, smábátahafna; og svo auðvitað koníaksins. Virki frá 16. öld og rómönsk byggingarlist setja svip sinn á héraðið. Þar eru yfir _________________ 300 kirkjur sem eru yfir eitt þúsund ára gamlar. Svæðið er MYNDIR: Helga Brynleifsdóttir sömuleiðis stærsti TEXTI: Jón G. Hauksson ostruframleiðandi í Evrópu. Þar eru saltnámur - sem sáu raunar Islendingum fyrir salti um langa hríð. Þetta athyglisverða hérað er við suðvestur- strönd Frakklands, rétt fyrir norðan stórborgina Bordeaux. Frjáls verslun var þar á ferð í sumar á vegum ferðamálayfirvalda í Frakklandi. Borgin La Rochelle er höfuðstaður Charente- Maritime - og svo hefur verið frá því á dögum Napóleons Bonaparte. Borgin er miðstöð við- skipta á svæðinu. Hún vekur þó fyrst og fremst at- hygli fyrir margar sögufrægar byggingar og stóra fiski- og smábátahöfn - sem raunar er stærsta smábátahöfnin við Atlantshafið. Þar eru lægi fyrir yfir 3 þúsund báta. Seglskútur liggja þar í hnapp. Og þar má sjá rafknúna bíla á ferð - en borgin styður slíka bílafram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.