Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 12
FRÉTTIR myndarleg ráðstefna þar sem íyrirhuguð starfsemi Kaup- thing Luxembourg var kynnt auk erinda um erlend verðbréf, afleiður og áhrif evrunnar á ijármálastarfsemi í framtíðinni. Geir H. Haarde fjármálaráð- herra var viðstaddur opnunina og mælti þar á franska tungu Við Schengen minnismerkið. Hóþur sþarisjóðsstjóra og starfsmanna dótturjyrirtækja sþarisjóðanna við Schengen minnismerkið í Lúxemborg. Handan fljótsins eru Þýskaland og Frakkland. FV-myndir: Tómas Örn Kristinsson. aupthing Luxem- bourg, fýrsta íslenska fjármálafyrirtækið er- lendis, hóf starfsemi fyrr í sumar. I tilefni opnunarinnar var sparisjóðsstjórum og helstu starfsmönnum dóttur- fyrirtækja sparisjóðanna boðið til Lúxemborgar og var haldin við undrun og fögnuð inn- fæddra. Geir flutti einnig erindi á ráðstefnunni. Að lokinni ráð- stefnu var sparisjóðsstjórunum boðið í skoðunarferð um Lúx- emborg og var meðal annars skoðað víngerðarsafn við Mos- el-fljótið og einnig heilsaði borgarstjórinn í Schengen upp á hópinn. SVIÞJOÐ EKKIINOREGI □ ar Kettis, sendi- herra Svía á ís- landi, á aðal- fundi íslensk-sænska verslunarráðsins sem haldinn var snemma í sumar. Þar sagði hann að lykillinn að því að efla viðskiptasambönd á milli Islands og Sví- þjóðar fælist fyrst og fremst í auknum út- flutningi á íslenskum fiskafurðum til Svíþjóð- ar. Hann benti á að breyta þyrfti þeirri al- mennu skoðun fiskút- flytjenda hér á landi að sænskir fiskmarkaðir væru „norskt land- svæði”. I Lúxemborg. F.v. Halldór F. Þorsteinsson, starfsmaöur Kauþthing Luxem- bourg, Sigurður Einarsson, forstjóri Kauþþings og stjórnarformaður Kauþ- thing Luxembourg. Heimir Ásmundsson, starfsmaður Kauþthing Luxem- bourg, Guðmundur Hauksson, sþarisjóðsstjóri og stjórnarformaður Kaup- þings, Magnús Guðmundsson, framkvœmdastjóri Kauþthing Luxembourg, og Nils Johansen, aðstoðarframkvœmdastjóri Kauþthing Luxembourg. VERÐBREFASTOFAN Suðurlcmdsbraut 20, Reykjuvík Sími 533-2060 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.