Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 12
FRÉTTIR
myndarleg ráðstefna þar sem
íyrirhuguð starfsemi Kaup-
thing Luxembourg var kynnt
auk erinda um erlend verðbréf,
afleiður og áhrif evrunnar á
ijármálastarfsemi í framtíðinni.
Geir H. Haarde fjármálaráð-
herra var viðstaddur opnunina
og mælti þar á franska tungu
Við Schengen minnismerkið. Hóþur sþarisjóðsstjóra og starfsmanna dótturjyrirtækja sþarisjóðanna við
Schengen minnismerkið í Lúxemborg. Handan fljótsins eru Þýskaland og Frakkland.
FV-myndir: Tómas Örn Kristinsson.
aupthing Luxem-
bourg, fýrsta íslenska
fjármálafyrirtækið er-
lendis, hóf starfsemi fyrr í
sumar. I tilefni opnunarinnar
var sparisjóðsstjórum og
helstu starfsmönnum dóttur-
fyrirtækja sparisjóðanna boðið
til Lúxemborgar og var haldin
við undrun og fögnuð inn-
fæddra. Geir flutti einnig erindi
á ráðstefnunni. Að lokinni ráð-
stefnu var sparisjóðsstjórunum
boðið í skoðunarferð um Lúx-
emborg og var meðal annars
skoðað víngerðarsafn við Mos-
el-fljótið og einnig heilsaði
borgarstjórinn í Schengen upp
á hópinn.
SVIÞJOÐ EKKIINOREGI
□ ar Kettis, sendi-
herra Svía á ís-
landi, á aðal-
fundi íslensk-sænska
verslunarráðsins sem
haldinn var snemma í
sumar. Þar sagði hann
að lykillinn að því að
efla viðskiptasambönd
á milli Islands og Sví-
þjóðar fælist fyrst og
fremst í auknum út-
flutningi á íslenskum
fiskafurðum til Svíþjóð-
ar. Hann benti á að
breyta þyrfti þeirri al-
mennu skoðun fiskút-
flytjenda hér á landi að
sænskir fiskmarkaðir
væru „norskt land-
svæði”.
I Lúxemborg. F.v. Halldór F. Þorsteinsson, starfsmaöur Kauþthing Luxem-
bourg, Sigurður Einarsson, forstjóri Kauþþings og stjórnarformaður Kauþ-
thing Luxembourg. Heimir Ásmundsson, starfsmaður Kauþthing Luxem-
bourg, Guðmundur Hauksson, sþarisjóðsstjóri og stjórnarformaður Kaup-
þings, Magnús Guðmundsson, framkvœmdastjóri Kauþthing Luxembourg,
og Nils Johansen, aðstoðarframkvœmdastjóri Kauþthing Luxembourg.
VERÐBREFASTOFAN
Suðurlcmdsbraut 20, Reykjuvík Sími 533-2060
12