Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 43
ATVINNUMAL
Þetta verður eitt stærsta fyrirtæki á
Islandi sem veitir 1.600 manns at-
vinnu og áætluð ársvelta verður um 20
milljarðar króna.
Kaupþing og FBA eru nú að selja
megnið af sínum hlut í Baugi og þeg-
ar hefúr blandaður hópur erlendra
ijárfesta keypt um 20% hlut. Þetta er
ekki erlend verslunarkeðja eins og al-
mannarómur hefur sagt heldur ijár-
festar úr ýmsum áttum sem sjá hagn-
aðarvon í nýju og stóru fyrirtæki. Auk
þess hafa 10% verið seld á markaði
innanlands og reiknað er með að söl-
unni ljúki að fullu á næsta ári.
EKKISAMA BAUGUR 0G BAUGUR
Fyrirtækið sem áður hét Baugur
og annaðist innkaup og dreifingu fyrir
allar matvöruverslanir Hagkaups og
Bónuss heitir nú Aðföng ehf. en nafn-
ið Baugur var valið á móðurfyrirtækið
því það þótti henta best án þess að
vera samsteypa úr nöfnum Hagkaups
og Bónuss.
Jón Asgeir Jóhannesson í Bónus er
forstjóri Baugs og Oskar Magnússon,
fyrrverandi Hagkaupsforstjóri, er
stjórnarformaður. Aðstoðarforstjóri
Baugs er Tryggvi Jónsson. Hann
kemur ekki beint úr stjórnunarstarfi
heldur hefur hann um 14 ára skeið
starfað sem löggiltur endurskoðandi
saman því hann var endurskoðandi
fyrir bæði Bónus og Hagkaup áður.
LÍTIL YFIRBYGGING
Fyrst um sinn er Baugur með
bækistöðvar á efri hæðinni í Skútu-
vogi 13 og þar eru forstjóri og aðstoð-
arforstjóri saman með litla skrifstofu.
Er verið að spara?
„Þetta er til bráðabirgða sem við
erum hér. Það er verið að reisa 10
þúsund fermetra lagerbyggingu hér
utar við götuna þar sem Aðföng ehf.
verða til húsa og þar verða höf-
uðskrifstofur Baugs á efri hæð og
eitthvað rýmra um okkur en í dag.
Hitt er svo annað mál að þetta er af-
bragðs fyrirkomulag. Við Jón Asgeir
litla yfirbyggingu svo það fer vel á
þessu.“
GAMAN AÐ VERA ENDURSKOÐANDI
Varstu orðinn leiður á því að vera
endurskoðandi?
„Það eru margir sem halda að starf
endurskoðanda sé leiðigjarnt og til-
breytingarlítið sem er versta bábilja.
Þetta er ákaflega lifandi og skemmti-
legt starf og gefandi. Mikill hluti af
mínu starfi var ráðgjöf þannig að mað-
ur var stöðugt að kynnast nýjum hug-
myndum og nýju fólki og þurfti að til-
einka sér nýja hluti og finna nýjar
lausnir. Þetta hefur verið ákaflega
skemmtilegur tími og félagsskapur-
inn hjá KMPG frábær."
ENDURSKOÐENDUR AUPPLEIÐ
Með því að færa sig úr starfi endurskoðanda og taka við stöðu stjórnanda fetar
Tryggvi í fótspor nokkurra stéttarbræðra sinna. Nokkrir endurskoðendur hafa látið tals-
vert til sín taka í viðskiptalífinu. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, var endur-
skoðandi. Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF, var áður endurskoðandi, m.a. SÍF. Hér
mætti einnig nefna Svein Jónsson, fyrrverandi aðstoðarbankastjóra Búnaðarbankans,
Símon Gunnarsson, sem um tíma starfaði hjá Vífilfelli, og Kristinn Sigtryggsson, sem á
sínum tíma gerðist forstjóri Arnarflugs.
BÁBILJUR UM ENDURSKOÐENDUR
„Það eru margir sem halda að starf endurskoðanda sé leiðigjarnt og tilbreytingarlítið
sem er versta bábilja. Þetta er ákaflega lifandi og skemmtilegt starf og gefandi.
UR ADST0DARF0RSTJÓRI
söölaði um í sumar oggerðist aðstoðarforstjóri Baugs; risans sem rekur
En hvers vegna stökk kann í hið nýja starf?
undir merkjum KPMG Endurskoðun-
ar hf. þar sem hann var hluthafi.
Tryggvi hefur tvö síðastliðin ár ver-
ið einn hæstlaunaði endurskoðandinn
í árlegri samantekt Frjálsrar verslunar
um tekjuhæstu einstaklinga. Tryggvi
er ekki alveg ókunnugur rekstri
þeirra fyrirtækja sem þarna renna
höfum ekki unnið saman áður með
þessum hætti. Við erum að kasta
milli okkar hugmyndum allan dag-
inn og kynnast hvor öðrum. Eg mæli
sannarlega með þessu við þá sem
þurfa að vinna náið saman.
Það hefur gegnum árin verið ríkur
þáttur í „kúltúr“ beggja fyrirtækj-
anna, Hagkaups og Bónuss að hafa
TILB0Ð SEM ÉGGATEKKIHAFNAÐ
En afhveiju skiptir þú um starf?
„Þetta fyrirtæki verður meðal
þeirra stærstu á Islandi og mun velta
a.m.k 20 milljörðum. Mitt hlutverk
verður m.a. að tryggja hámarks-
afrakstur af þessu fé. Eg kom nokkuð
að undirbúningi þessa máls og það
voru svo Bónusfeðgar sem buðu mér
43