Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 29
NÆRMYND firði í meistaraflokM og þjálfaði yngri flokkana um tíma og gerði þá að Islandsmeisturum. Hann spilaði einnig með liði sem heitir B-1909 í Danmörku þegar hann var þar við nám og þjálfaði B-lið þess félags. Rún- ar hefur fyrir löngu lagt slikar íþróttir á hilluna og hengt upp köríúboltaskóna. Hann hefur stundað líkamsrækt með reglubundnum hætti undir stjórn einkaþjálfara í World Class undanfarin 3 ár. Fyrir tveimur árum tók hann að spila golf ásamt eiginkonu sinni og þau stunda þá íþrótt af mikilli elju og eru félagar í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Þess utan tekur Rúnar lítt þátt í félags- lífi utan heimilisins en hann var á sínum tíma félagi í Roundtable og var meðal annars einn af stofnendum RT8. Hann hefur ekki verið virkur í samkvæmislífi viðskiptalífsins með setu í nefndum og ráðum. Hann er frekar heimakær í þeim fáu frístundum sem gefast. Bestu vinir hans og nánir trúnaðarmenn eru Oskar, stundum í stól sínum þar. Hann er mikið á ferðinni og ræðir við starfsmenn og setur sig þannig inn í það sem er að gerast. Einnig eru tíðir fundir með forstöðumönnum og milli- stjórnendum. Þannig reynir Rúnar að fylgjast með öllu sem gerist og hann vinnur náið með yfirmönnum sviða og lítur stundum á það samstarf sem nokkurs konar uppeldi. Hann hefur mikið gert af því í gegnum árin að ráða ungt fólk til starfa og lítur þá ekki alltaf eingöngu á próf- gráður og starfsreynslu við val á starfs- mönnum. Þannig sýnir nærmyndin af Rúnari Sig- urðssyni okkur mann sem byrjaði með tvær hendur tómar og fékk litla forgjöf í líf- inu. Hann hefur byggt upp af hörku og at- orku eitt stærsta fyrirtæki landsins í tölvu- geiranum. Það má segja að veldi hans standi á tímamótum en margt bendir til þess að Rúnar sé langt frá því að vera hætt- ur að beijast og eigi eftir að láta að sér kveða í atvinnulífinu. S3 Rúnar bróðir hans og Ómar Örn, sam- starfsmaður hans, meðeigandi og ná- granni. EYÐIR LITLUM TÍMA VIÐ SKRIFBORÐIÐ Þegar Rúnari er lýst sem stjórnanda verður mönnum tíðrætt um hve gaman hann hafi af því að atast með starfsmönn- unum í þeim verkefnum sem þeir eru að kljást við hveiju sinni. Rúnar er með skrif- stofu í horninu á annarri hæðinni í húsi Tæknivals en þar inni bendir ýmislegt til þess að stjórnandinn eyði ekki löngum 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.