Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 68
FRAMTÍÐIN
BYRJAR í DAG!
SÝNDU FYRIRHYGGJU,
VELDU SÉREIGNALÍFEYRISSJÓÐINN
Frá og með I. júlí taka ný lög gildi um lífeyrissjóði og skyldutryggingu lífeyrisréttinda.
Ijieðal annars er kveðið á um hert eftirlit með því að allir greiði í lífeyrissjóð.
Séreignalífeyrissjóður Búnaðarbankans mun hér eftir sem hingað til kappkosta að tryggja
fjárhagslega afkomu sjóðfélaga sinna með því að ávaxta og vernda lífeyrissparnað þeirra.
I 1,9% ávöxtun
Séreignalífeyrissjóðurinn byggir á traustum grunni og hefur náð góðri ávöxtun allt frá stofnun.
Samkvæmt samanburði frá I. apríl sl. sýndi Séneignalífeyrissjóður Búnaðarbankans hæstu
ávöxtun sambærilegra sjóða síðustu 12 mánuði á undan eða 11,9%*.
Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 525 6060 og fáðu upplýsingar um
lífeyris- og sparnaðarmál, einnig er hægt að fá upplýsingar í næsta útibúi
Búnaðarbankans.
Spamaðartími, ár 0 10 20 30 40
7% raunvextir
6% raunvextir
5% raunvextir
Myndin sýnir stærð höfuðstóls eftir 40 ára spamaðartíma miðað við 10.000 kn mánaðargjald.
Miðað er við 5%, 6% og 7% raunvexti á ári. Eins og sést á myndinni skiptir hvert prósentustig
verulegu máli þegar ávaxta á fé til langs tfma
„Ég vel ótroðnar slóðir á fjöllum en trausta og örugga leið í lífeyrismálum "
BUNAÐARBANKINN
VERÐBRÉF
- byggir á trausti
Austurstraeti 5, 155 Reykjavík.
Sími 525 6060. Bréfasími 525 6099.
* 9,3% raunávöxtun