Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 44
ATVINNUMÁL þetta starf. Mér fannst þetta einfald- lega of spennandi verkefni til þess að ég gæti hafnað því. Ég er að setjast hinu megin við borðið ef svo má segja. Það felast gríðarlega mörg sóknar- færi í því að reka fyrirtæki eins og þetta. Ef við horfum til útlanda þá sjá- um við hvernig verslunar- keðjur hafa haslað sér völl í bankaþjónustu og lánastarf- semi. Þarna er óplægður akur hérlendis sem við hyggjumst sinna. Annað svið sem má nefna er að við viljum gera átak í að mennta og þjálfa starfsfólk í verslunum með öðrum hætti en áður hefur verið gert. Þannig hyggjumst við bæta þjónustu og draga úr gegnum- streymi starfsfólks sem hefur verið galli í verslunarrekstri undanfarinna ára. Breyting til betri vegar í þessum efnum kemur öllum til góða, bæði kaupmönnum, starfsfólki og við- skiptavinum. Við lítum svo á að það sem lagt er í þjálfun og menntun starfsfólks sé fjárfest- ing til framtíðar en ekki kostnað- ur. Annað sem við vorum fljótlega sammála um var að skilgreina okkur sem lítið fyrirtæki sem við erum þótt það eigi kannski ekki við íslenskan mælikvarða. Við vilj- um hafa litla yfirbyggingu og stuttar boðleiðir og til þess að ná þvi marki viljum við ráða yfir bestu upplýsinga- tækni á hveijum tíma.“ Það hefur flogið fyrir að FBA og Kaupþing hafi sett það sem skilyrði að þú kæmir hér inn? „Hugmyndin kom frá þeim Bónus- feðgum og það voru engin slík skil- yrði sett af neinna hálfu sem komu að þessu máli.“ Hafa menn einhveijar skoðan- ir á því hveijum þeir vilja selja hlut í Baugi? Getur Aldi í Þýskalandi eða Brugsen í Danmörku orðið ráðandi hluthafi í Baugi? „Ég reikna ekki með því að til þess komi þar sem eignaraðild verður það dreifð. Þegar fyrirtækið fer á markað þá kaupa þeir ljárfestar sem trú hafa á fyrirtækinu hlut í því og við getum engu um það ráðið hveijir það eru. Við höfum haft samstarf við er- lendar verslunarkeðjur og slíkt samstarf getur verið til góðs. Það er þegar búið að ráðstafa meiri- hlutanum svo það kemur varla til að einhver eignist ráðandi meirihluta á þessu stigi.“ ENDURSKOÐENDUR SEM VERÐA FORSTJÓRAR Með því að færa sig úr starfi endurskoðanda og taka við stöðu stjórnanda fetar Tryggvi í fótspor margra stéttarbræðra sinna. Nokkrir endurskoðend- ur hafa látið talsvert til sín taka í viðskiptalífinu. Friðrik Jóhannsson, for- stjóri Burðaráss, er endur- skoðandi. Gunnar Örn Krist- jánsson, forstjóri SIF, var áður endurskoðandi, m.a. SIF. Hér mætti einnig nefna Svein Jónsson, fyrrverandi aðstoð- arbankastjóra Búnaðarbank- ans, Símon Gunnarsson, sem um tíma starfaði hjá Vífilfelli, Kristinn Sigtryggsson, sem á sínum tíma var forstjóri Arn- arflugs. VERÐUR FJÖLGAÐ í BANDINU? Tryggvi komst í sviðsljósið fyrr á árinu þegar hljómsveit sem hann leik- gerðist síðan forstjóri þar. Hópar fólks sem æskja fræöslu um tiltekiö efni sem ekki er á námsskrá geta snúið sér til okkar og viö reynum að koma til móts víö óskir þeirra. Skólagjöld í Námsflokkum Reykjavíkur miðast við kennslustundafjölda og er haldið í lágmarki. Kennt verður í Miöbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1 og í nýju húsnæði okkar í Mjódd, Þönglabakka 4. Upplýsingar í síma: 551 2992, fax: 562 9408, netfang: nfr@rvk.is FULLORÐINSFRÆÐSLA Prófadeild - Öldungadeild Grunnnám/Fornám: Samsvarar 8., 9. og 10. bekk grunnskóla. Framhaldsskólanám: Almennur kjarni og sérgreinar heilsugæslubrauta. Aðstoðarkennsla: I stœrðfrœði fyrir nemendur i grunn- og framhaldsskóla. Sérkennsla: I lestri og skrift. Sérstakur stuðningur við vaktavinnufólk í námi. Aðgangur að nemendatölvum. Almennir flokkar - Frístundanám Tungumál (byrjenda- og framhaldsnámskeið): Islenska fyrir útlendinga. Danska, norska, sœnska, enska, þýska, hollenska, franska, ítalska, spœnska, portúgalska, gríska rússneska, pólska, japanska, arabíska og kínverska. Verklegar greinar og myndlistarnámskeið: Fatasaumur, skrautskrift, postulínsmálun, bókband, glerlist, teikning, olíumálun, vatnslita- málun, prjónanámskeið, pappamassi og viðgerð á gömlum húsgögnum. Onnur námskeið: Margvísleg námskeið um sögu, menningu og ----- trúarbrögð. Starfsnámskeið: Fyrirfólk í umönnunarstörfum. Ataksverkefni: Fyrir atvinnulausa. \________________________________________ '__________________________________________/ mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmmmmmmmmmm 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.