Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.07.1998, Qupperneq 34
Fasteignamarkaðurinn er núna svonefndur seljendamarkaður. Til skamms tíma var hann kaupendamarkaður, þ.e. kaupendur gátu valið úr mörgum fasteignum og fyrir vikið hækkaði verð fasteigna ekki mikið. FV-mynd: Geir Ólafsson. MARKAÐSMAL félagslegar íbúðir á almennum mark- aði að uppfylltum vissum skilyrðum. Fólk sem áður var sett undir miðsfyr- ingu sveitarfélaga getur því fundið sér eign á fijálsum markaði. Félagslegar íbúðir eru kringum 10% af íbúðum á landinu og það þýðir væntanlega að okkar markaður stækkar sem því nemur og því hlýt ég að fagna. Hitt er svo annað mál að þetta hef- ur eingöngu þýðingu hér á Stór- Reykjavíkursvæðinu þar sem fast- eignamarkaður er virkur. Þetta leysir alls ekki vanda þeirra sveitarfélaga úti á landi sem sitja upp með fjölda félags- legra íbúða. Sé markaður þar ekki fyr- ir hendi með fasteignir verða þær jafn óseljanlegar eftir sem áður.“ Jón sagði að jöfn eftirspurn væri eftir öllum stærðum og gerðum af húsnæði. Aðrir sem blaðið haiði sam- band við tóku í um færi á að losa sig undan oki bank- anna eða skammtímalána. Það tók bankana nokkur ár að átta sig á því tómarúmi sem myndaðist þegar þak húsbréfalána lækkaði árið 1991. Aukinn skilningur kom með uppstokkun í banka- og sjóðakerfinu þar sem yngri menn tóku við af banka- stjórum sem þekktu ekki lengur sinn vitjunartíma. Sparisjóðirnir og ís- landsbanki riðu á vaðið og verðbréfa- fyrirtæki fylgdu í kjölfarið og er það vel.“ SAMEINA ÞARF REYKJAVÍK 0G KÓPAVOG Jón segir að aukinnar eftirspurnar gæti ekki eins mikið í úthverfum Reykjavíkur og miðbænum, þar væru viðskiptin þó lífleg. Mikil uppbygging í Smáranum í Kópavogi og þar í ná- grenni hefur þó haft sín áhrif og þang- að beina margir sjónum sínum um þessar mundir. „Það er að byggjast upp ný þunga- miðja á þessu svæði og það hefur gengið vel að selja á þessum slóðum. Margir virðast veðja á þessi bygging- arsvæði frekar en byggingarsvæði í útjaðri Reykjavíkur í norðri. Hitt er svo annað mál að ég rek mig oft á það að fyrirtæki og fólk sem eru í húsnæðisleit eiga erfitt með að skipta um heimilisfang í þeim skilningi að mönnum finnst ekki spennandi að flytja í Kópavog hafi þeir ekki búið þar 'ÚXÍÍM, ”h«™niZuZlfr'‘a * Wrðufega frú .. (/ '*'<*USra“ mlðsla í boði estfi6r6um bráðvatar séfbí;. . * 0u9(egan laaer<strn ® byíl ' Mosfe»sbæ cr,-A . ,^a-areTSn V3n,ar 4ra-s hs K • báðUr endVrsk°ðandi á UDn, , ' ' ,bÚð 1 Bökkunum * 1 \ [ * Básk<5laprófeSSor sAl,t sk°ðað. ' 'bUð 1 ^iavlk, vastan wfst""»»»rsssss: a**- áður. Þetta er sér- kennilegt vegna þess að þetta er í raun einn stór markað- ur og ég tel að menn ættu að staðfesta það með þvi að sameina sveit- arfélögin svo þetta héti allt Reykjavík. Það myndi hafa góð markaðs- leg áhrif auk annars.“ EKKI HRÓFLA VIÐ HÚSBRÉFA- KERFINU Það hefur komið fram í fréttum að Húsnæðisstofnun ríkisins verði lögð niður og í stað hennar komi ný stofnun sem heiti Ibúðalánasjóður. Telur Jón að það hafi einhver áhrif á fasteignamarkaðinn? „Eg vona að menn beri gæfu til þess að hrófla ekki við húsbréfakerf- inu sem ég á reyndar ekki von á. Að öðru leyti væntum við okkur góðs af samstarfinu við hina nýju stofnun. Breytingar tel ég að verði ekki miklar nema þá til góðs og stærsta breyting- in verður sú að heimilt verður að selja sama streng en töldu þó að enn væru mjög dýr íbúðarhús nokkuð þung í sölu sér- staklega ef þau væru verðlögð yfir 20 milljónir. Sú skoðun hefur heyrst að enn frekari þenslu og verðhækkunar eigi eftir að gæta á þessum markaði þegar haustið gengur í garð. Jón sagðist ekki telja það mjög líklegt. „Ef menn eru að horfa á haustið sem einhvern þenslutíma þá segi ég bara að haustið hafi komið í vor.“ S3 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.