Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 66
■HHHI FÓLK vinn ég lengur og stundum skemur." Hertha er alin upp í Mos- fellssveit og fór ung að starfa við verslun og hefur að mestu unnið á þeim vettvangi síðan. Hún lauk stúdentsprófi frá VÍ, flakkaði um heiminn og bjó á samyrkjubúi í Israel um hríð en sneri heim á ný. „Eg var í Kjörval í Mosfells- sveit í gamla daga þegar þar mátti vera opið lengur en í verslunum í Reykjavik. Fyrir vikið var alltaf vitlaust að gera. Svo var ég að vinna hjá Inn- kaupasambandi kaupfélag- anna, Flugleiðum, Hagkaup og Miklagarði þar til yfir lauk. Eg er mjög sátt við mína vinnu hér. Þetta er líkt þvi sem ég hef fengist við áður en ég ber meiri ábyrgð hér og sinni fleiri þáttum. Okkur Eiríki semur ákaflega vel en ég hafði kynnst honum áður þegar ég var í Miklagarði." Hertha segist vinna mjög mikið og ekki sjá eftir þeim tíma sem fari í gefandi og skemmtilegt starf. Hún á eina dóttur, átta ára gamla, en er ógift. Þegar frístundir gefast ræktar hún sitt helsta áhuga- mál sem er að spila bridge. Hertha Matthildur Þorsteinsdóttir er innkauþastjóri jyrir 10-11 og sþilar keþþnisbridge í frístundum sín- um. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. HERTHA M. ÞORSTEINSDÓTTIR, 10-11 itt starf felst í því fyrst og fremst að sjá um innkaup fyrir 10-11 verslanirnar. Það þarf að semja við heildsala og innflytjendur um verð og fylgjast síðan með verðlagningu bæði í okkar verslunum og ekki síður hjá keppinautunum. Hitt er svo annað mál að ég geri margt fleira og það er þannig hjá okk- ur í 10-11 að ef maður sér að það þarf að gera eitthvað þá gerir maður það sjálfur frekar en að kalla í næsta starfsmann. Þetta á við um alla starfsmenn, hvaða stöðu sem þeir gegna.“ TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON Þannig lýsir Hertha Matt- hildur Þorsteinsdóttir, inn- kaupastjóri Vöruveltunnar, starfi sínu. Vöruveltan rekur ellefu 10-11 verslanir víðsvegar : Reykjavík og nágrenni og hef- ur keðjunni vaxið verulega fiskur um hrygg frá stofnun fyrirtækisins haustið 1991. En það hefst ekkert fyrirhafnar- laust og Hertha segir að síð- ustu mánuði hafi samkeppnin á matvörumarkaðnum verið harðvítugri en nokkru sinni fyrr en sé heldur að róast und- ir haustið. „Hjá þessu fyrirtæki eru um það 120 starfsmenn. Við viljum vera eins og ein stór fjölskylda og okkar markmið er að selja sem mest og það gerist ekki nema allir leggist á eitt. Þetta er starf sem maður verður að vera vakin og sofin yfir. Annars myndum við ekki standa okkur á markaðnum. Þessi harða samkeppni hefúr leitt til verðhjöðnunar eins og nýlegar fréttir sýna. Það er hörkustuð í þessu og mjög skemmtilegt að vinna við þetta. Ég er með þetta á heilanum meira og minna all- an sólarhringinn. Stundum Það er fastur liður einu sinni í viku og síðan tekur hún þátt í eins mörgum mótum og hægt er. „Við höfum spilað saman tvær vinkonur í mörg ár og gerum þetta fyrst og fremst okkur til gleði og ánægju en meginmarkmiðið er nú samt alltaf að vinna. Okkur hefur oft gengið ágætlega í mótum og við skemmtum okkur vel. Bridge er mjög skemmtilegt spil sem er þjálfun fyrir hugann og það verður að hugsa um að halda honum í formi ekki síður en líkamanum." S3 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.