Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.07.1998, Blaðsíða 15
AÐEINS SELTIVIKU Eymundur Matthíasson, dreifingarstjóri Frjálsrar verslunar, tók tekjublaðið þeg- ar úr sölu eftir að álagningarskrá var lokað að kvöldi fóstudagsins 14. ágúst. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Edda Björgvinsdóttir leikkona skemmti gestum þegar Miðlun bauð til veislu í nýju húsnæði. FV-mynd: Geir Olajsson. □ insældir tekjublaðs Frjálsrar verslunar fara vaxandi. Nokkrum dögum áður en það kom út hringdu margir á rit- stjórn tíl að spyijast fyrir um útgáfudaginn. Áskrifendur Ftjálsrar verslunar fá tekjublaðið ókeypis en auk þess er það selt í lausasölu í aðeins viku vegna úrskurðar tölvunefndar frá árinu 1995 um að fjölmiðlar megi aðeins birta tölur úr álagningarskrá á meðan hún liggur almenningi tíl sýnis. Tekjublaðinu var dreift í verslanir föstudaginn 7. ágúst en álagningarskrá var síðan lokað föstudaginn 14. ágúst. Fijáls verslun birtí að þessu sinni tekjur yfir 1.200 einstak- linga - og er það met. eru undir einu þaki ijögur fyrirtæki sem eiga það sam- eiginlegt að vera í eigu Árna Zóphóníasarsonar sem oft er kenndur við Miðlun. Auk Miðlunar eru þetta Auglýs- ingastofa Reykjavíkur, Fjöl- miðlavaktín og YellowTel, en það fyrirtæki sér um út- flutning á Gulu línunni. Þessi er allt í öllu á skrifstofunni Nashuatec D420 Stafræn Ijósritun gefur m.a. ■ Hámarks myndgæði ■ Innbyggða rafræna röðun ■ 600 dpi prentun á A3 og minna ■ Tengingu við tölvukost fyrirtækisins ■ Einfaldari vél ■ Fjölhæfari vél ■ Hljéðlátari vinnslu ■ Öfluga faxtengingu nashuatec 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.