Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Side 15

Frjáls verslun - 01.07.1998, Side 15
AÐEINS SELTIVIKU Eymundur Matthíasson, dreifingarstjóri Frjálsrar verslunar, tók tekjublaðið þeg- ar úr sölu eftir að álagningarskrá var lokað að kvöldi fóstudagsins 14. ágúst. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Edda Björgvinsdóttir leikkona skemmti gestum þegar Miðlun bauð til veislu í nýju húsnæði. FV-mynd: Geir Olajsson. □ insældir tekjublaðs Frjálsrar verslunar fara vaxandi. Nokkrum dögum áður en það kom út hringdu margir á rit- stjórn tíl að spyijast fyrir um útgáfudaginn. Áskrifendur Ftjálsrar verslunar fá tekjublaðið ókeypis en auk þess er það selt í lausasölu í aðeins viku vegna úrskurðar tölvunefndar frá árinu 1995 um að fjölmiðlar megi aðeins birta tölur úr álagningarskrá á meðan hún liggur almenningi tíl sýnis. Tekjublaðinu var dreift í verslanir föstudaginn 7. ágúst en álagningarskrá var síðan lokað föstudaginn 14. ágúst. Fijáls verslun birtí að þessu sinni tekjur yfir 1.200 einstak- linga - og er það met. eru undir einu þaki ijögur fyrirtæki sem eiga það sam- eiginlegt að vera í eigu Árna Zóphóníasarsonar sem oft er kenndur við Miðlun. Auk Miðlunar eru þetta Auglýs- ingastofa Reykjavíkur, Fjöl- miðlavaktín og YellowTel, en það fyrirtæki sér um út- flutning á Gulu línunni. Þessi er allt í öllu á skrifstofunni Nashuatec D420 Stafræn Ijósritun gefur m.a. ■ Hámarks myndgæði ■ Innbyggða rafræna röðun ■ 600 dpi prentun á A3 og minna ■ Tengingu við tölvukost fyrirtækisins ■ Einfaldari vél ■ Fjölhæfari vél ■ Hljéðlátari vinnslu ■ Öfluga faxtengingu nashuatec 15

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.