Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1998, Page 32

Frjáls verslun - 01.07.1998, Page 32
Góðœrið segir til sín á fasteignamarkaðnum. Verð á góðum fasteignum hefur hækkað um 5% til 10% að undanfórnu. Verður verðsþrengja í haust? □ egar fasteignablaði Morgun- blaðsins er flett um þessar mundir fer ekki hjá því að at- hygli veki að nær allar fasteignasöl- urnar sem auglýsa í blaðinu birta sér- staka ramma þar sem óskað er eftir fasteign- um á skrá vegna mikill- ar sölu. Hvar sem kunn- ingjar hittast yfir grill- TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson inu eða við önnur tækifæri hljóma stanslausar sögur af þeim sem eru að selja húsin sín eða íbúðirnar og flytja í stærra. Frjáls verslun hafði samband við Jón Guðmundsson fast- eignasala sem rekur Fasteignamarkaðinn við Oðinsgötu 4 og hefur vakað yfir markaðnum áratugum saman. Jón er formaður Fé- lags fasteignasala og vanur að hafa orð fyrir sínum mönnum. Hver er að hans mati staðan á fasteignamarkaðnum? MIKIL EFTIRSPURN „Það sem fyrst og fremst einkennir fasteignamarkaðinn um þessar mund- ir er að hann er seljendamarkaður. Til skamms tíma var þetta kaupenda-

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.