Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Side 16

Frjáls verslun - 01.10.1998, Side 16
FRÉTTIR 1 Hauksdóttir, nýráðinn framkvœmdastjóri SAF, Samtaka þjónustunnar. FV mynd: Kristín Bogadóttir. Sigrún Árnadóttir, framkvœmdastjóri Rauða krossins, og Ómar Benediktsson, forstjóri Islandsflugs og stjórnarformaður Fosshótela. Pétur Oddsson, Jjármálastjóri Fosshótela (t.h.), ásamt Guðmundi A. Jóhannssyni, hótelstjóra á Hótel Lind. Qosshótelkeðjunni vex stöðugt fiskur um hrygg og nú eru níu hótel víðsvegar um land aðilar að henni. Nýlega opnuðu Fosshótel skrifstofu að Skipholti 50 c með nokkurri viðhöfn en tvö hótelanna eru í Reykjavík og þrjú á Ak- ureyri. S!] FOSSHÓTEL FLYTJA SIG UM SET Ný hagsmunasamtök aðila í ferðaþjónustu, Samtök ferða- þjónustunnar (SAF) voru stofnuð í byijun nóvember og leysa þau af hólmi m.a. Samtök veitinga- og gistihúsa- eigenda. Steinn Logi Björnsson framkvæmdastjóri markaðs- sviðs Flugleiða er formaður en Erna Hauksdóttir framkvæmda- stjóri. S5 GJflFflKORT Tímamotagjöf til starfsmanna þinna Gjafakortín fást í Byggt & Búið og gilda í öllum verslunum Kringlunnar nema ÁTVR. Verðgildi 2.000 kr„ 5.000 kr. og 10.000 kr. Kringlunnar KRINGMN wi.H.i.BM.i.inr miam 16

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.