Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.10.1998, Qupperneq 20
ar þá er það á endanum sannfær- ing manna um að þeir séu að gera rétt sem skilar þeim á leiðarenda. Svo kemur kannski ekki í ljós fyrr en eftir mörg ár hvort maður hafð- i rétt fyrir sér.“ S0GULE6 SAMEINING Síðasta sameiningin, við Miðnes 1997, var frábrugðin fyrri samein- ingum að því leyti að engin eigna- tengsl voru fyrir hendi. Var fleira sérstakt við hana? Haraldur: „Þarna var verið að sameina fyrirtæki milli byggðarlaga og þarna var í rauninni verið að sam- eina á ný fyrirtæki sem höfðu verið að- skilin í 56 ár. Haraldur Böðvarsson hóf útgerð frá Sandgerði 1914 og rak hana til ársins 1941 þegar hann ákvað að ein- beita sér að rekstrinum á Akranesi. Arið 1933 seldi Haraldur Olafi Jónssyni og Sveini Jónssyni hlut í fyrirtækinu og síð- an allan reksturinn í Sandgerði 1941. Frá þeim tíma ráku þeir, og síðar börn Olafs, það undir nafninu Mið- nes. Þessi sameining átti sér nokkurn aðdraganda en Miðnesmenn sáu eins og við á sínum tíma tækifærin sem fólust í þvi að fara á hlutabréfamarkaðinn. Þessi sameining hefur gefið okkur ný sókn- arfæri sérstaklega til að endurnýja fiskimjölsverksmiðju og loðnu- skip fyrirtækisins.“ HB hefur enn á ný blásið til sóknar og nú skal endurnýja loðnu- skip fyrirtækisins. Um áramót kemur nýtt 1200 tonna loðnuskip frá Noregi til HB. Hér er um nær nýtt skip að ræða en því til viðbótar heftir verið samið um smíði á nýju nótaskipi í Chile. Það mun bera um 1600 tonn og kemur tíl íslands í nóvem- ber 1999. í staðinn verða tvö minni, eldri og margendurbætt loðnuskip fyrirtækisins seld. Þessu tíl viðbótar á HB kost á að láta smíða ann- að skip í Chile en sú ákvörðun bíður næsta árs. Elsta loðnuskip í eigu HB er Víkingur AK100, smíðaður í Þýskalandi 1960 sem síðutogari, róm- að aflaskip. Það segir sína sögu um endurnýjun- arþörfina að þótt Víkingur sé nær fertugur er hann ekki elsta loðnuskipið á landinu. HmU„ <* SÍ % langa og rnerk“S°ghrirtækinu gegnum ríflega 90 Uði sem hafa ^ ^TZrierHaraldur Böðv- ára sögu þess. Un^s . , , ■-ns viQ hlið hans arsson, stofiiandi fynr ’f Har- Sturlaugur, sonur hans gJ í forstjóri á unga aldur Sturlaugxon nuverand^ V aldri. Myndin er tekin a Akranes Haraldur Böóvarsson hf. Velta i milljónum kröna 5383 3491 2748 1995 1996 Hagn. lyrirskatta I milljónum króna 522 En sér Haraldur fyrir sér áframhaldandi sam- einingar í sjávarútvegi næstu ár? Haraldur: „A næstu tveimur árum verða án efa miklar breytíngar í sjávarútvegi meðal annars með aukinni sameiningu. En menn sameinast 217 125 1995 1996 ekki bara tíl að sameinast. Það verður að vera ávinningur. Það er nær ómögulegt fyrir ein- staklinga að endurnýja skip í dag en það er mikil þörf fyrir endurnýjun í loðnuflotanum og ekki síður þarf að endurnýja ísfisktogara og sú þörf mun leiða tíl hagræðingar." INGIBJÖRG 0G VÖLDIN Sextíu og fimm milljarðar eru há upp- hæð og jafnvel umsvif HB eru hverfandi í samanburðinum og við hljótum að kom- ast að þeirri niðurstöðu að heilbrigðisráð- herra sé valdamikil kona. Hvernig skynj- ar Ingibjörg völd sín í embættínu? Ingibjörg: „Það þarf ekki að vera það sama að vera í valdaaðstöðu og að hafa völd. Eg berst fyrir minni stefiiu og auð- vitað hef ég áhrif á stefnur og strauma, en þessir 65 milljarðar sem drepið er á renna ekki allir gegnum hendurnar á mér. Stór hlutí fer gegnum Trygginga- stofnun ríkisins án þess að heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra getí breytt miklu þar um. Eg ákvað í upphafi ráðherratíðar minnar að vinna heildstæða stefnu á sem flestum sviðum heilbrigðismála. Má þar t.d. nefha forgangsröðun, stefnu í geðverndarmálum, stefnu varðandi upp- byggingu heilsugæslunnar og samhæfingu heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa. Þá ákvað ég að móta ákveðna stefiiu í forvarnarmál- um þar sem störf þeirra sem þar koma að eru samhæfð. Eftír þessu er nú unnið og uppskeran kemur víða fram. Heilsugæslan er gott dæmi um það.“ Eg lærði það af Haraldi að hugsa langt fram í tímann. Fyrir stjórnmálamann er það stundum erfitt að sjá ekki skjótan árangur verka sinna. Það er nauð- synlegt að vinna eftír vel afmarkaðri stefhu. Til að ná árangri þurfa allir þeir sem vinna við mála- flokkinn að stefha að sama marki, að vinna sam- an. Þannig fólk vinnur með mér.“ Er það þá þinn stjórnunarstíll að fá fólk tíl samstarfs við þig og hvernig ferðu að því? Ingibjörg: „Eg hef ekki viljað hefja fram- kvæmdir fyrr en ég sé fyrir endann á þeim. Því hef ég ekki byggt mikið, en það sem fer af stað fær hraða meðferð, samanber nokkrar heilsu- gæslustöðvar. Það sem mér finnst vænst um í minni ráð- herratíð er að nú höfum við hafist handa við byggingu fullkomins barnaspítala. Það voru mörg ljón í veginum áður en hafist var handa. Þú spyrð hvernig ég stjórni. Mér er sagt að ég sé ýtín. Fólkið mitt í ráðuneytinu finnur fyrir því en í heilbrigðisráðuneytinu vinna aðeins 32. Það 1997 1997 TÚKALL EÐA TOGARI Þegar komiö var aö því aö sækja skipiö til Noregs fórum viö til Reykjavíkur og þurftum aö koma viö hjá endurskoðanda fyrirtækis- ins. Þetta var á laugardegi og ég var aö fara setja pening í stöðumælinn þegar Haraldur stoppaði mig af og minnti mig á að þaö væri ókeypis á laugardögum. Þá kostaöi túkall í stöðumæli, minnir mig. Svona er hann. Hann er alltaf með alla myndina í höfðinu, hvort sem þaö er túkall eða togari. Hann er í senn bæöi stórtækur og sparsamur. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.