Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.10.1998, Qupperneq 42
FERÐAÞJÓNUSTA Björn fyrir innan búðarborðið í „kaupfélaginu" í Úthlíð. lit bygginga og hönnun eftir því sem ég má. Börnin hafa öll lagt fram mikla vinnu við þessa uppbyggingu og sinnt þessu af alúð.“ Auk sundlaugarinnar og hestaleig- unnar er Björn nýlega búinn að taka í notkun níu holu golfvöll í túnfætinum í Uthlíð sem nýtur mikilla vinsælda. vegna finnst okkur sjálfsagt að auka framboðið." ÞÚ VARST HEPPINN AÐ KOMA í DAG Björn segir að nú til dags sé ekki vandamál að fá lánað fé til fram- kvæmda ef menn vilji en fara verði gætilega í skuldsetningu og hann t.d. HEPPINN AÐ KOMAI DAG „Þetta var öðru vísi hér áöur. Ég fór einu sinni skjáifandi á beinunum til Tryggva heitins Péturssonar á Selfossi og baö um lán fyrir einhverju sem ég var að gera. Tryggvi tók mér Ijúfmannlega og leysti mig út meö láni. Þegar hann var að kveðja mig skellihló hann ekki í gær Björn minn, „Þeir segja það sem koma hingað að þetta sé það sem alla langar í; lítill fjölskyldugolfvöllur þar sem kostar ekki ofijár að spila allan daginn. Það tekur víst tíu ár fyrir golfvöll að verða virkilega góður svo þessu á sjálfsagt eftir að fara fram. Við höfum leigt þessa bústaði okk- ar á lágu verði á hvert rúm og önnum ekki eftirspurn. Okkur hefur talist svo tíl að hver gestur eyði um það bil jafn miklu í afþreyingu og veitingar yfir helgina eins og gistíngu. Þess og sagði: „Þú varst heppinn að koma þá fékk enginn neitt“. vilji alltaf eiga a.m.k. 80% skuldlaust í sínum eignum. Umfram það sé að spenna bogann. „Þetta var öðru vísi hér áður. Eg fór einu sinni skjálfandi á beinunum til Tryggva heitins Péturssonar í Hveragerði og bað um lán fyrir ein- hveiju sem ég var að gera. Tryggvi tók mér ljúfmannlega og leystí mig út með láni. Þegar hann var að kveðja mig skellihló hann og sagði: „Þú varst heppinn að koma ekki í gær Björn minn, þá fékk enginn neitt“. 0DEX1ON Hillukerfi Roðskúffur SINDRI -sterkur í verki Að sögn Björns er hefur mjög dregið úr hefð- bundnum búskap í Biskupstungum og margir bæir hafa þar einhverjar tekjur af þjónustu við ferðamenn og sumir verulegar eins og frændur hans á Geysi, rétt austar. „Okkar rekstur er sérstakur að því leytí að við erum fyrst og fremst að þjónusta þéttbýlisbúana sem koma í bústaðina og sundlaugina og það eru nær eingöngu íslendingar. Hingað koma sárafáir út- lendingar og þess vegna verður umferðin jafnari allt árið. Hér er gríðarlegur toppur í júlí og ágúst og sér- staklega í sumar var tíðarfarið svo gott að ég man ekki annað eins á ævinni. Eg er ekki þess vegna ekki í neinni samkeppni við þá sem sinna útíendingum því við eru ekki að sækjast eftír sama hópnum. Við ferðaþjónustubænd- ur eigum heldur ekki að vera að agnúast hver út í annan. Við bara bjóðum fram okkar þjónustu og svo er ferðamaðurinn eða kúnninn frjáls að því að fara hvert sem er.“ Björn segir að ekki hafi allir spáð vel fýrir því þeg- ar hann fór að byggja upp miðstöðina í Uthlíð. „Menn sögðu að hér yrði látlaust fyllirí og ágang- ur allan sólarhringinn. Staðreyndin er sú að hingað kemur aðallega fjölskyldufólk tíl að njóta náttúrunn- ar og hvíla sig. Þetta eru bestu viðskiptavinir sem hægt er að hugsa sér og aldrei hafa verið nein vand- ræði hér af óreiðufólki." HÆTTIALDREIALVEG AÐ BÚA En fst Björn enn við hefðbundinn búskap eða læt- ur hann sér nægja að sinna ferðamönnum? „Eg mun sennilega aldrei hætta að búa. Eg er með um 160 kindur á fóðrum í vetur og 20 hross. Samkvæmt núverandi kerfi fæ ég beingreiðslur með 80 kindum og má svo framleiða á einhvers konar heimsmarkaðsverði framyfir það. Mér telst tíl að ég fái að jafnaði 300 krónur fýrir kílóið af kjötí sem þýð- ir að hver ær er að gefa af sér um 10 þúsund krónur á ári. Eg myndi aldrei standa í þessu nema af því að ég á fjárfestinguna, hús og vélar, skuldlaust. Uthlíð er landmikil jörð með gott sauðland sem við viljum gjarnan nýta og hér eru mikil og stór tún sem fara í órækt á þremur fjórum árum ef þau eru ekki nýtt. En þetta er ekki nema svipur hjá sjón. Hér í sveit er sauðfé ekki nema um ijórðungur af því sem það var þegar niðurskurður hófst.“ Björn segist hafa gaman af að taka á móti fólki og meðan reksturinn gefi sæmilega af sér haldi hann þessu áfram og muni byggja meira. Hver framtíðar- áformin eru kemur í ljós? „Eg vil halda áfram að byggja. Við tókum á sínum tíma mörg lán til að koma hitaveitunni á laggirnar. Þau lán voru tíl 10 ára og næsta ár eru þau úr sög- unni. Þá myndast ef tii vill svigrúm tíl að taka tíl hendinni og fara í auknar framkvæmdir. Annars er best að vera ekki með vangaveltur um framtíðina. Hún er óráðin gáta.“ (33 wmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmi 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.