Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Page 62

Frjáls verslun - 01.10.1998, Page 62
Hvað segja ’h V/H hlutföll okkur? • Hverju samanstendur V/H hlutfall af? - Markadsviröi fyrirtækis... - detlt meö hagnaöi. • Einföld framsetning en þó ekki án annmarka: - Hvaöa tlmabii or ótt vtö? - Hvaöa hagnað er étt viö? • Hvaöa upplýsingar glatast í V/H hlutföllum? Fjórtán helstu sérfræðingar Kaupþings voru með fyrirlestra á uþþlýsingastefnu fyrirtækisins á Grand Hotel. Hér eru þeir Hilm- ar Þór Kristinsson og Þorsteinn Víglundsson með fyrirlestur um V/H hlutfallið. MYNDIR: Geir Ólafsson UR FYRIRLESTRIJOHN ROSS MIKIÐ UM D alsvert hefur verið um námsstefnur, ráðstefnur og kynning- ar hjá fyrirtækjum undanfarnar vikur. Fjárvangur bauð upp á kvöldverðarfund með John Ross, framkvæmdastjóra íjár- festingarsviðs Fidelity International, og Mike Nikou, svæðisstjóra Fidelity á Norðurlöndum, fimmtudagskvöldið 12. nóvember. Fidelity Investments er stærsta fjárvörslufyrirtæki í heimi og var stofnað í Boston árið 1946. Fjárvangur hefur einkaumboð á sölu á verðbréfa- sjóðum Fidelity hér á landi. Þar var rætt um þróun og horfur á er- lendum verðbréfamörkuðum. Geir H. Haarde ijármálaráðherra var heiðursgestur og ræddi hann meðal annars um leiðir til að efla þjóðhagslegan sparnað og sparnað almennings. Hann bauð fulltrúa Fidelity velkomna til lands- ins sem fjárfesta og bætti við að aukin samkeppni á fjármálamarkaöi um sparifé, ekki síst um lífeyrissparnað landsmanna, togaði ávöxtun þess upp og væri því ein besta leiðin til að efla þjóðhagslegan sparn- að. aupþing hélt afar athyglisverða upplýsingastefnu á Grand Hótel föstudaginn 13. nóvember. Fjallað var um arðsemi sjóða og fyrirtækja í nýju alþjóðlegu umhverfi. Fjórtán helstu sériræðingar Kaupþings héldu fyrirlestra á námsstefnunni. Hægt var að velja um þrjá fyrirlestra á hverjutn tíma. oks má geta þess að Verðbréfastofan hélt kynningarfund 10. nóvember þar sem fyrirtækið kynnti nýjan erlendan hluta- bréfasjóð sem fengið hefur nafhið Norðurlandastjóðurinn - eða Carnegie All Nordic. Carnegie hefur um árabil rekið hlutabréfa- sjóði en horflr nú í fyrsta skipti til íslensks hlutabréfamarkaðar. Hlutabréfamarkaður í Asíu 180 - 160 140 120 - r' V. ^ycóREA / 100 ' TAIWAN /. 80 HONG KONGN^ V, mm Jan Feb Mar Apr Maí Júnf Júlí Ág Sept Okt Verð á hlutbréfum hefur lœkkað meira í litlum fyrirtœkjum en stórum. Hlutabréfamarkaðir í Asíu eru greinilega á leið uþþ aftur. 62

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.