Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Síða 8

Frjáls verslun - 01.07.2000, Síða 8
r Landsteinar Island hf.: Þekkingar- fyrirtæki í örum vexti Með starfsemi erlendis Landsteinar ísland varð til í upphafi árs 1998 við sameiningu fyrirtækjanna Navís og Landsteina. Vöxtur fyrirtækisins hefur verið hraður, bæði inn- Tryggvi Hafstein, Ágúst Ómar Ágústsson, Úlfar Þórðarson, Rúnar Sigurbjartarson og Finnur Sigurðsson. anlands og erlendis. Þrátt fyrir ungan aldur hefur fyrirtækið á að skipa einum reyndustu sérfræðingum á sviði hugbúnaðarlausna í Navision. Fyrirtækið er eftirsótt til samstarfs af bæði innlendum og erlendum aðilum. Á (slandi eiga Landsteinar í samstarfi við Landssímann um svokallaða „ASP" þjónustu og hýsingarþjónustu, við Margmiðlun um tengingar Navision hugbúnaðarins við hópvinnulausnir þeirra auk þess sem samstarf er við hugbúnaðarfyrirtækið Softa í Keflavík um að tengja saman viðhaldskerfið DMM við Navision Financials. Tilgangur- inn er að bjóða eina samhæfða lausn til veitu- og orkufyrirtækja. Stór hluti af starfsemi Landsteina íslands fer fram á erlendri grundu og eru verkefnin víða, svo sem í Dúbai, Kúveit og Ástralíu auk þess sem nú er unnið að stóru verkefni í ísrael og fleiri viðamikil verk- efni eru framundan. Landsteinar ísland er þátttakandi (alþjóðlegu neti samstarfsaðila hvað varðar innleiðingu Navision Financials fyrir al- þjóðlega viðskiptavini og í þessu neti eru öll Landsteinafyrirtækin auk 16 annarra sölu- og þjónustuaðila á Navision hugbúnaðarlausninni. Hvað er í boði? Landsteinar ísland býður vörur og þjónustu tengdar hugbúnaðarlausn- um Navision Financials, almenna rekstrarráðgjöf, ráðgjöf tengda inn- leiðingu hugbúnaðarlausna og dýpri þarfagreiningu á einstökum atrið- um. Ef samkomulag tekst um innleiðingu á hugbúnaðarlausnum Land- steina íslands fylgja formlegir verkkaupa- og samstarfssamningar milli fyrirtækisinsog viðskiptavina. í samningnum ertilgreint hvaða hlutverk Landsteinar ísland hefur, hvaða þjónustu það veitir, hverjar tfmasetn- ingarnar eru, hverviðbragðsflýtirinn er í neyðartilfellum o.s.frv. Reynsl- an hefur sýnt að langflest fyrirtæki taka upp þjónustusamning að inn- Guöjón Auðunsson, jramkvœmdastjóri Landsteina Islands. Landsteinar ísland er öflugt þekkingarfyrirtæki sem hefur skapað sér sérstöðu hér á landi og erlendis með sér- lausnum sínum í Navision Financials hugbúnaðarkerfinu. Fyrirtækið hefur náð lykilstöðu í verslunar- og þjónustugeiran- um hér á landi og mun halda áfram að sinna þeim markaði af krafti auk þess sem höfðað verður til veitu- og orkufyrirtækja í auknum mæli í framtíðinni. Landsteinar fsland er hluti af Landsteinasamsteypunni sem í dag hef- ur starfsstöðvar f sjö löndum Evrópu; á íslandi, tvær í Bretlandi, þar af aðra á Jersey, í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Þýskalandi. Heildar- starfsmannafjöldi hjá Landsteinum er á fjórða hundrað, þar af starfa um 80 hjá Landsteinum íslandi. Starfsmönnum Landsteina á fslandi fer ört fjölgandi og er gert ráð fyrir að fyrirtækið nærri tvöfaldi veltu sfna á milli áranna 1999 og 2000. Meginstarfsemi fyrirtækisins snýr að sölu, þróun og uppsetningu á Navision Financials upplýsinga- og viðskiptahug- búnaðarkerfinu ásamt því að veita notendum þjálfun, ráðgjöf og þjónustu. Fyrirtækið annast jafnframt öflugt þróunarstarf, en frá 1. september sl. var þróunarfyrirtækið NaviPlus ehf. sameinað rekstri Landsteina íslands hf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.