Frjáls verslun - 01.07.2000, Qupperneq 11
Heimsókn Kevin Roberts
Kevin Roberts á tali við Kjartan Gunnarsson, framkvœmdastjóra
Sjáljstœðisflokksins.
Frá vinstri: Arni Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags
Islands, Sigurður Jónsson hjá Kaupmannasamtökunum og Gestur
Einarsson, auglýsingastjóri Morgunblaðsins.
Félagar úr Tónlistarskola beltjarn
FRÉTTIR
þúáttorðtð
Hljómsveitin GSM Hljomar skemmti. Hljomsveitarmeðlimir eru
frá vinstri: Frikki, Lubbi trommari, Elva og Rúni Júl.
Jóakim Reynisson,framkvœmdastjóri tœknisviðs TALs,
til vinstri, tekur við viðurkenningu Nortel Networks af
Marc LaFay, einum yfirmanna Jýrirtækisins í Evrópu,
fyrir afköst og öryggi GSM-TAL kerfisins.
AL bauð til heljarmikillar veislu í
Perlunni fyrir nokkru til að gleðjast
með viðskiptavinum og velunnurum í
tileíni þess að fyrirtækið var komið með 50
þúsund GSM viðskiptavini. Af þessu tilefni var
Perlan skreytt appelsínugulum litum, efst til neðst. Um 500
manns tóku þátt í TALgleðinni. I hófinu tilkynnti Þórólfur
Árnason forstjóri að fyrr um daginn hefði TAL fengið sér-
staka viðurkenningu frá Nortel Networks, framleiðanda
símabúnaðarTals, fyrir að skara fram úr á öllum sviðum varð-
andi tæknileg gæði GSM þjónustunnar. [Jij
Þórólfur Arnason, forstjóri Tals, Sœvar
Kristinsson, framkvœmdastjóri Netspors,
og Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri
Iðntœknistofhunar Islands.
Myndir: Geir Olafsson
Þormóður Jónsson, framkvœmdastjóri
auglýsingastofunnar Fítons, og Sigurjón
Kjartansson, annar Tvíhöfða. Báðirhafa
komið mjög að auglýsingum fyrir TAL.
Talsmenn gleðjast
í Perlunni
inn kunnasti auglýsingafrömuður í heimi, Kevin Ro-
berts, frá auglýsingastofunni Sacchi&Sacchi kom til
Islands í sumar í boði Islensku auglýsingastofunnar.
Honum var haldið boð í Ásmundarsafni. 14U
11