Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Síða 13

Frjáls verslun - 01.07.2000, Síða 13
Eyþór Eðvarðsson, stjórnenda- þjálfari hjá Gallup. Þjóðfélagið verður sérfræðingaveldi þar sem stöðugt meiri krafa er gerð um þekkingu og hæfni starfsfólks. Sjúklegur skorti hrósi í atvinnulí timpilklukkan er að hverfa og glugga- gláp flokkast sem vinna í „sérfræðingaveldinu“, þjóðfélagi framtíðarinnar þar sem samskiptatæknin þróast hratt, alþjóðavæðing á sér stað og aukin krafa er gerð um sérhæfingu starfsmanna. I þessu vinnuumhverfi fara samskipti fólks fram í gegn- um tölvu og stemmningin á vinnustaðnum verður hluti af árangrinum. Þessu hélt Ey- þór Eðvarðsson, vinnusál- fræðingur og stjórnendaþjálf- ari hjá Gallup, m.a. fram í er- indi á ráðstefnu um vinnuum- hverfi framtíðarinnar sem Prentsmiðjan Oddi stóð ný- lega fyrir. Sinna sjálfum sér Verkefn- in verða sífellt flóknari og stöðugt meiri krafa er gerð um þekkingu og hæfni starfsfólks. Vinnan er í kollin- um og starfsmaðurinn tekur hana með sér heim, sem leið- ir til þess að vinna og einkalíf renna saman. Spennan sem við það getur skapast getur haft áhrif á einkalífið og því verða menn að gæta þess að sinna sjálfum sér og sínum, annars fer illa. „Sérhæfmgin verður stöðugt meiri og þörfin fyrir samskipti og upplýsingar hefur margfaldast að sama skapi,“ sagði Eyþór. Sjálfstraust efnahagsleg Stærð Ákveðin verkefni og vissir vinnustaðir gera þá kröfu að menn geti t.d. unnið með íjölda fólks á opnu svæði og í mikilli tímaþröng. Sjálfstraust er orðið efna- hagsleg stærð og Eyþór telur það segja til um hversu langt menn ná og greina á milli þeirra sem ganga alla leið og þeirra sem ná hálfa leið. Breytingar með Nintendo-kyn- Slóðinni Á íslenskum vinnumarkaði er næstum því „sjúklegur skortur á hrósi“, að sögn Eyþórs, og „Nin- tendo-kynslóðin“, sem nú er að koma á vinnumarkaðinn, mun skerpa enn frekar á þessu. „Nintendo-einstak- lingarnir" hafa alist upp við tölvuleikina þar sem þeir vissu nákvæmlega hvernig þeir stóðu sig, fengu bónus fyrir árangur og fóru síðan á næsta borð í leiknum. „Þessi kynslóð nennir ekki að bíða eftir starfsmannasamtalinu í febrúar til að fá að vita hvern- ig hún stendur sig. Hún vill fá endurgjöf á frammistöðu umsvifalaust," segir Eyþór.ffij Netviðskipti jölmennur kynningar- fundur var haldinn fýrir sölu- og þjónustuaðila Nav- ision Software á ís- landi í sumar þar sem framtíðarstefna Nav- Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir, ision Software í net- markaðsstjóri Navision Software ísland, viðskiptum var kynntlí] flutti erindi á kynningarfundinum. Myndir: Geir Olafsson tórfróðleg bók, Hagfræði- orðasafn, er komin út, en bókin er afar aðgengileg og nýtist öllum almenningi. Útgef- andi bókarinnar er Islensk mál- nefnd en Orðanefnd Félags við- skiptafræðinga og hagfræðinga tók hana saman. Ritstjórar verks- ins eru Kirstín Flygenring, Jónína Margrét Guðnadóttir og Brynhild- ur Benediktsdóttir. Orðanefiid Félags viðskiptafræð- inga og hagfræðinga er skipuð þeim Hallgrími Snorrasyni, Gam- alíel Sveinssyni og Olafi Isleifssyni. Bókin er í tveimur hlutum, ís- lenskt-enskt orðasafn og enskt-ís- lenskt orðasafn. Myndar hvor hluti í raun sjálfstæða orðabók. I bók- inni eru um 6300 íslensk og um 6200 ensk uppflettiorð um hag- fræði, viðskiptafræði og skyldar greinar. Aí handahófi flettum við upp enska orðinu „Loss leader" í bók- inni. Hvað segir um það? „Loss leader (í markaðsfræði). Vara sem er seld með tapi til að laða að viðskiptavini. Aðdráttarvara, agn, beita.“S3 Hallgrímur Snorrason, formaður Orðanefndar Félags viðskiptafræðinga og hagfrœðinga, afhendir Geir Haarde fjármálaráðherra fyrsta eintakið af Hagfrœðiorðasafninu sem inniheldur þúsundir uþpflettiorða á íslensku og ensku um hagfrœði, viðskiptafrœði og skyldar greinar. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.