Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2000, Side 76

Frjáls verslun - 01.07.2000, Side 76
NETVERSLUN / Nýherji oglslandsnet hafa opnab verslunarmiðstöð á Strik.is: Yfir 60 verslanir undir einum hatti wtp //WW' verslunjstrikis verslun. bJlbetri rowbis tímartt 6»Wof. a TILBOÐ (ftivorvw^l^aBsssa 11' vlndUr P aukahíutlr flj»f»»6>M» Lj.r.r.yr»»v6fO u.ll»uv6fQf u.<mtlist»lsl Hú»q6qn I «iK6ng Shoo «!»»«■'» Bl»nd»fl Við erum brimbrjótar í rekstri verslunarmiðstöðvar á Netinu því að einhvers staðar verða menn að byrja. Þann hugsunarhátt hef ég fund- ið hjá mörgum verslunareigendum. Þeir vilja fara að prófa sig áfram og læra á þennan nýja verslunarmáta, hvernig þeir nota vörulýsingar og myndir, enda hafa þeir trú á að hann verði mikilvirkur á næstu árum. Með því að koma inn til okkar kosta þeir litlu til. Það er auðveldara að réttlæta 100-200 þúsund krónur í fýrstu skref en mörg hundruð þúsund. Það er það sem þessi verslunarmiðstöð býður upp á. Menn geta ýtt úr vör og svo geta þeir auðveldlega uppfært verslunina og þróað hana áfram,“ segir Asgeir Friðgeirsson, fram- kvæmdastjóri Islands- nets ehf. Hagstæð kjör íslands net hefur, í samstarli við Nýherja hf., komið upp verslunarmiðstöð á slóð- inni verslun.strik.is á Net- inu. Nýheiji hefúr þýtt og aðlagað verslunarhug- búnað frá IBM sem er afar einfaldur í notkun og þarf ekki sérfræðing til, aðeins tölvu, vafra og Netteng- ingu. Islandsnet hefur svip- að hlutverk og þeir sem reka Kringluna þar sem Is- landsnet býður verslunum Fyrsta verslunarmiðstöðin hefur verið opnuð á Netinu á slóðinni www.verslun.strik.is. Yfir 60 verslanir voru á vefnum í upphafi en búist er við að pær verði orðnar 100 talsins fyrirjól. Eftir Guönínu Helgu Sigurðardóttur Mynd: Geir Ólafsson aðstöðu á Netinu. Verslanirnar eru þá settar upp í eigin nafni og eigandinn stillir síðan upp vörum og tilboðum með einföldum hætti, skrifar vörulýs- ingu, sýnir myndir og tilgreinir verð, ákveður sendingarleyfið og gerir upp hug sinn varðandi þær greiðslumiðlan- ir sem hann hyggst bjóða upp á. Opn- unartilboð Islandsnets nam 62 þús- undum króna í stofnkostnað. Efdr það er mánaðarlegt leigugjald eins og í öðru leiguhúsnæði. „Það var augljóslega mikil eftirspurn eftir þjónustu á þessu verði. Fyrir stoíhkostnaðinn fengu verslunareigendur hugbún- aðarleyfið og aðstoð og þjón- ustu við að setja upp verslun- ina. Það má nánast fúllyrða að allir, sem einhvern tímann hafa haft áhuga á netverslun og við höfum sett okkur í samband við, hafi skoðað það sem við bjóðum upp á. Mér sýnist að allt að 80-90 pró- sent þeirra hafi ákveðið að nýta sér þessa tækni. Þeir sem voru að kanna mögu- leika á að opna Netverslun fyrir 8-10 mánuðum fundu hvergi lausn undir 600-800 þúsundum," segir hann. Dreifing og greiðslumiðlun Islandsnet er með heild- arsamning við greiðslu- uiww.verslun.strih.is Örugg greiöslumiðlun „Greiðslumiðlunin fer fram í gegnum sérstakan öryggisþjón þannig að fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af örygginu. Þetta er örugg greiðslumiðlun á báða vegu. Við erum með samninga við VISA, Eurocard og fyrirtæki sem heitir Median en í upphafi verður einvörðungu um kreditkortagreiðslur að ræða. Við erum einnig með samninga við bankana um netgreiðslur og þær koma inn á næstu stigum.“ 76

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.