Fregnir - 01.03.2004, Qupperneq 59

Fregnir - 01.03.2004, Qupperneq 59
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafræða Landsfundur Upplýsingar 2004 UPPLYSING Dagana 16. og 17. september næstkomandi verður Landsfundur Upplýsingar haldinn að Hótel Sögu. Lands- bókasafn íslands - Háskólabókasafn sér um undirbúning 1 /ráðstefnunnar. Meginefni fundarins er samvinna í breiðum ^ skilningi og fjallað verður um samstarf á ýmsum sviðum safnastarfsins. Greint verður frá samvinnu safna á milli, samstarfsverkefnum safna og stofnana sem þau þjóna, auk þess sem annars konar samstarf ber á góma. Vinnuheiti ráðstefnunnar er Sameinum kraftana. Að venju verður leitast við að hafa dagskrána fjölbreytta þannig að hún höfði til bókavarða og bókasafns- og upplýsingafræðinga á sem flestum sviðum og safnateg- undum. Faglegt efni og efni af léttara tagi mun hvort tveggja eiga sinn sess. Doktorsverk- efni verða kynnt, höfundarréttarmál reifuð og brugðið verður upp mynd af samstarfi höfunda texta og mynda við gerð bamabóka. Hittumst á landsfundi til að fræðast og ekki síður til þess að eiga góðar stundir með félögunum. F.h. undirbúningsnefndar Bryndís Isaksdóttir NVBF ráðstefna á íslandi 2004 Vorráðstefna NVBF verður haldin í Reykjavík, dagana 7,- 8. júní 2004. Yfírskrift ráðstefnunnar er At skabe organisationer med mennesker i centrum - medarbejderen og brugeren. Tilgangurinn er að skoða mannauð bókasafna / upplýsingamið- stöðva og hvemig hægt er að byggja upp hæft og ánægt starfs- fólk í heimi sem sífellt gerir nýjar kröfur. í boði verða fyrirlestrar sem m.a. fjalla um eftirfarandi: • Einstaklingsbundin starfsmannaþróun • Fóstrakerfi (mentoring) • Kröfur til starfsfólks sem starfar við vefbókasöfn • Nýsköpun í námi og starfi • Mælingar og mat • Stofnanamenning og starfshættir og áhrif þessara þátta á vinnuumhverfið Fyrirlesarar koma frá Norðurlöndunum og Ástralíu og hafa mismunandi bakgmnn; í markaðsfræði, viðskiptafræði, sálfræði og bókasafns- og upplýsingafræði. Meðal efnis sem kynnt verður er nýtt líkan sem mælir ánægju og hollustu notenda bókasafna sem hannað er af Anne Martensen, lektor og Lars Gronholdt, prófessor, við Handelshoj- skolen í Kaupmannahöfn. Fulltrúi frá Danmarks Farmaceutiske Bibliotek mun síðan kynna reynslu safnsins af líkaninu. Ann Ritchie frá Northem Territory Library í Ástralíu mun fræða ráðstefnugesti um starfsmannaþróun, fóstrakerfí og nýsköpun í þjálfun starfsfólks bókasafna. Það er gaman að geta boðið gestum að hlusta á Ann Ritchie, en hún er í forsvari þess geira IFLA sem fjallar um starfsmannaþróun. Fjöldi 29. árg. - 1. tbl. 2004 - bls. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.