Morgunblaðið - 13.01.2001, Síða 80

Morgunblaðið - 13.01.2001, Síða 80
80 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 161 Sýnd kl. 1.40, 3.45, 5.55 og 8. Vit nr. 168 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8.10 og 10.20. Vit nr. 167 Sýnd kl. 10.15 B. i. 12. Vit nr. 176 ÓFE Hausverk.is TOM SIZEMORE VAL KILMER CARRIE-ANN MOSS Sýnd kl. 1.50 og 4. ísl tal. Vit nr. 144. www.sambioin.is Sýnd kl. 2 og 3.50. ísl tal Vit nr. 169 Þið hafið aldrei séð neitt þessu líkt. Gefur Jurassic Park ekkert eftir. Ótrúlegar tæknibrellur! Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit nr. 178 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 177Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. b.i. 14 ára.Vit nr. 182 Sýnd kl. 1.50, 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 179 BRING IT ON Hvað ef... BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Ertu tilbúinn fyrir sannleikann? TÉA LEONINICOLAS CAGE "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Lea- ving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Jim Carrey er Það verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráða  MblÓHT Rás 2 1/2 Radíó X "Honum var gefið tækifæri að skyggnast inn í það líf sem hann hafði áður hafnað. „Woody Harrelson ( White man can´t jump, Larry Flint ), Antonio Banderas ( Zorro ), Lucy Liu ( Charlie´s Angels ) eru bestu vinir þar til græðgin nær yfirhöndinni.“ „ rr l ( it ´t j , rr li t ), t i r ( rr ), i ( rli ´ l ) r t i ir r til r i r fir i i.“ GEGN Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B. i. 12. 2 f yri r 1  DV DANCER IN THE DARK „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV Sýnd kl. 8 og 10.30. Nick Nolte Anjelica Huston Uma Thurman Rómantísk átakamynd frá Mercant og Ivory, þá sem gerðu Dreggjar Dagsins (Remains Of The Day) og Howards End. Sýnd kl. 2 og 5.30. Síðustu sýningar. AMANDA PEET ÚR WHOLE NINE YARDS Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 10. ÓHT Rás 2 Hvað er Ikíngut? Fljúgandi ísbjörn? Marbendill? Sæskrímsli? ...eða besti vinur þinn? Ný íslensk ævintýramynd fyrir alla aldurshópa Le pari kl. 2. Le cousin kl. 4. Vénus beauté kl. 8. Post coïtum animal triste kl. 10. ÓHT Rás 2 COCHIN, Kerala, Indlandi, 12. janúar. Þau eru litskrúðug netin og snærin sem maðurinn selur á einni markaðsgöt- unni í Cochin. Netin virðast samt varla til stórræðanna, en duga sjálfsagt fiskimönnunum sem róa tveir og þrír saman á borðlágum árabátum út á Arabíuhafið til að fiska. En þótt áhöldin séu einföld, þá leggja fiskimenn í Kerala samt til 36% af þeim fiski sem veiddur er og seldur á gervöllu Indlandi. Víða hér við ströndina beita fiskimenn svokölluðum kínverskum netum, en þau eru strengd á grindur sem er sökkt í hafið við flæðarmálið og síðan lyft upp með vogarafli. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Einar FalurNetasalinn á markaðnum ÓTRÚLEGT en satt þá er þessi mynd af Kóngulóarmanninum ekki teiknuð. Þetta er fyrsta op- inbera ljósmyndin af leikaranum Toby Maguire í hlutverki tánings- ofurhetjunnar liðugu. Kvikmynd- in er væntanleg í kvikmyndahús vestra í maí árið 2002 en henni er leikstýrt af Sam Raimi sem m.a. gerði A Simple Plan, Army of Darkness, Darkman og Evil Dead I & 2. Búningurinn, hannaður af Jam- es Acheson út frá upphaflegri hönnun Steve Ditko sem teiknaði fyrstu Kóngulóarmannssöguna, var í um sex mánuði í vinnslu. „Þetta er sérlega strekktur samfestingur,“ segir Acheson. „Meira að segja stígvélin eru samföst búningnum.“ Búningurinn er áprentaður tölvugerðum rétthyrndum mynstrum til þess að framkalla þrívíðar tálmyndir. Með önnur hlutverk í myndinni fara m.a. Kirsten Dunst sem leik- ur Mary Jane sem er nú eig- inkona Kóngulóarmannsins í blöðunum og Willem Dafoe sem leikur Norman Osborn/Græna púkann erkifjanda hetjunnar. Kvikmynd um Kóngulóarmanninn væntanleg Kóngulóarmaðurinn holdi klæddur. Svona lítur hann út FRÆGASTA hljómsveit Aþenu- borgar í Georgíu-ríki, REM, hefur opinberað titil væntanlegrar breið- skífu sinnar sem kemur að öllum líkindum út í maí næstkomandi. Platan mun bera heitið Reveal og verður fjórtánda skífa sveitarinn- ar. Upptökustjóri, líkt og á svo mörgum fyrri REM-plötum, var Pat McCarthy og fóru upptökur fram á Írlandi. Umboðsmaður sveitarinnar, Bertis Downs, segir nýju lögin vera „safarík, draum- kennd og melódísk.“ Þremenningarnir í REM. Opinberun frá REM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.