Morgunblaðið - 02.02.2001, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 02.02.2001, Qupperneq 33
LISTIR Ármúla 21, 533 2020 Handklæðaofnar Mikið úrval handklæðaofna á baðherbergið. Stærðir frá 60-181 cm. Áferð: Hvít eða krómlituð. Verð frá kr. 11.605. Í BÓKASAFNI Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, verður opnuð Keilissýning á laugardag kl. 14. Þar munu sjö listamenn og einn áhugaljósmyndari, sem hafa sótt sér innblástur í fjall Suðurnesja- manna, Keili, sýna verkin sín. Listamennirnir eru málararnir Ásta Árnadóttir, Ásta Pálsdóttir, Eiríkur Árni, Íris Jónsdóttir og Sossa. Stefán Geir Karlsson sýnir líkan af hugmynd sinni „Kollhúfa á Keili“ þar sem hann gerir ráð fyrir að sett verði húfa á Keili sjálfan árið 2002 sem er al- þjóðlegt ár fjallsins. Úlfur K. Grönvold sýnir myndbandið „Keilir 1998“ og áhugaljósmynd- arinn og þingmaðurinn Hjálmar Árnason sýnir 30 ljósmyndir sem sýna fjallið í sinni margbreytilegu mynd árstíðanna árið 2000. Ljósmyndirnar verða til sölu til fjáröflunar fyrir Þroskahjálp á Suðurnesjum. Sýningin stendur út febrúar og er opin frá kl. 10-20 virka daga og 10-16 á laugardögum. Ljósmynd/Hjálmar Árnason. Myndvinnsla/Bragi Einarsson Kollhúfa á Keili. Hugmynd Stefáns Geirs Karlssonar. Keilir í Bókasafni Reykjanesbæjar TÓNLISTARSKÓLI Ísafjarðar verður með Opið hús á morgun, laug- ardag, kl. 11-17. Á dagskrá verða m.a. þrennir stuttir tónleikar, tón- listarforrit kynnt, tónlistar- og hljóð- færakynning, opnun heimasíðu og gamlar tónlistarupptökur sýndar á myndbandi. Opið hús í Tónlistarskóla Ísafjarðar Í NÝLISTASAFNINU stendur yfir sýningin „Nýja málverkið, andar það enn“. Á sunnudag kl. 15 mun Guð- mundur Oddur Magnússon sýning- arstjóri leiða gesti um sýninguna. Þar má m.a. sjá verk eftir Guð- rúnu Tryggvadóttur, Árna Ingólfs- son, Kristján Steingrím Jónsson, Tolla, Daða Guðbjörnsson, Tuma Magnússon o.fl. Sýningin er í árvissri röð sýninga safnsins sem bera yfirskriftina „Samræður við safneign“. Leiðsögn um sýningu ♦ ♦ ♦ FÉLAG áhuga- manna um heimspeki stendur fyrir rabb- fundi um heimspeki í skáldsögum á laugar- dag í Kaffileikhúsinu kl. 16-18. Umræðu- efnið er bók Péturs Gunnarssonar, Myndin af heiminum, og mun höfundur m.a. halda framsögu- erindi. Auk Péturs halda erindi Jón Karl Helgason og Úlfhild- ur Dagsdóttir en Jón Ólafsson stjórnar umræðum. „Skáldsagan Myndin af heimin- um eftir Pétur Gunnarsson, sem kom út nú fyrir jól, sameinar heimspekilega yfirvegun um sögu og heimsmynd, fjölskyldu- og uppvaxtarsögu. Það eru hinar heimspekilegu vangaveltur sem drífa frásögnina áfram og vekja spurningar um mynd mannsins af heimin- um og sjálfum sér,“ segir í kynningu. Á fundinum ræðir Pétur Gunnarsson þá heimspeki sem birtist í þessari nýjustu skáldsögu sinni og um heimspeki í skáld- sögum yfirleitt. Jón Karl og Úlf- hildur bregðast við framsögu Péturs og ræða almennt um hvaða erindi heimspeki eigi við skáldsögur og skáldsögur við heimspeki. Að loknum framsöguerindum gefst áheyrendum kostur á að taka þátt í umræðum. Heimspeki í skáldsög- um í Kaffileikhúsinu Pétur Gunnarsson MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2001 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.