Morgunblaðið - 26.08.2001, Síða 23

Morgunblaðið - 26.08.2001, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 2001 23 150 kennslustundirDreamweaver 4 Vefsmí› Dreamweaver 4 Vefsmí›i Dreamweaver hefur fest sig í sessi sem helsta vefsmí›iforriti› og vefflróunarumhverfi›. fia› er me› einfalt og gott vi›mót sem er einstaklega gott a› vinna me› og heldur utan um alla vefvinnslu og vi›hald. Kennt mán. og mi›. 17. september - 10. desember 17:00 - 21:00 Gunnhildur, Hildur Fjóla og Þor- gerður segja þetta hafa komið á óvart þar sem þær hafi fyrirfram talið líklegra að eldra fólk hefði minna umburðarlyndi gagnvart slíku myndefni. Þar geti þetta verið spurning um hugtakaskilning en það krefjist öðruvísi rannsóknar á táknfræði og íslenskuskilningi. Annar möguleiki sé hins vegar sá að þessi umræða standi yngra fólki nær en þeim sem eldri eru. „Mögu- legt er að yngra fólk taki frekar eft- ir umræðunni og hafi meiri áhuga og skoðanir á henni en eldra fólk,“ segir Þorgerður. Þau 20% þátttakenda sem kusu að bæta við athugasemdum um myndina, töldu nánast undantekn- ingarlaust að myndin misbyði þeim á einn eða annan hátt. Algengustu athugasemdirnar voru: barnaklám, ógeðslegt, viðbjóðslegt og sorglegt og þá bentu tveir þátttakendur á að myndin gæti verið fölsuð. Nauðsynlegt að ræða þessi mál til hlítar Við frekari úrvinnslu könnunar- innar eiga þær Gunnhildur og Hild- ur Fjóla eftir að skoða viðhorf þátt- takenda betur í samhengi við kyn, aldur og fleiri breytur. Skýrslugerð mun ljúka í næsta mánuði og eftir það mun koma í ljós hvert fram- haldið verður. Þorgerður bendir á að þær líti einnig svo á að með könnuninni sé verið að prófa ákveð- ið mælitæki. Listinn sé að vísu for- prófaður en könnunin veiti endan- lega staðfestingu á hvað virki og hvað ekki og þá sé hægt að gera ít- arlegri og umfangsmeiri rannsókn sem megi alhæfa út frá. Að lokum segja Gunnhildur, Hildur Fjóla og Þorgerður að svo virðist sem samstaða ríki meðal fólks um að barnaklám eigi ekki að líða, en myndin sem birt var í könn- uninni og rætt var um að ofan, sýni að augljóslega sé verið að daðra við slíkar hugmyndir í efni sem finnist á hinum almenna markaði. Íslensk lög nái ekki til slíks efnis og skilin milli kláms og barnakláms séu ekki skýr. Því sé nauðsynlegt að koma af stað umræðu um þessi mál. Sérstaka athygli vakti hversu fáir þátttakendur tengdu myndina við hugtakið erótík eða töldu hana kynferðislega örvandi. !  " #   $        % &"'   (   ! )                            að undanförnu. Elva Björk Sverrisdóttir hitti þær og Þorgerði Einarsdóttur sem er annar umsjónarmanna verkefnisins og ræddi við þær um könnunina elva@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.